Templar - 15.03.1923, Blaðsíða 4

Templar - 15.03.1923, Blaðsíða 4
6 TEMPLAR. Líftryggingarfél. ,Andvaka‘h.f. Kristjaniu, Noregi. AUar venjulegar líftryggingar, barnatryggingar og lífrentur. ISLANDSDEILDIN löggilt af Stjórnarráði Islands í desember 1919. Ábyrgðarskjölin á fslensku! Varnarþing f Reykjavfk! Iðgjöldin lögð inn i Landsbankann og islenska sparisjóði. „ANDVAKA“ hefir frjálslegri tryggingarskilyrði og ákvæði en flest önnur líftryggingarfjelög. „ANDVAKA“ setur öllum sömu iðgjöld! (Sjómenn t. d. greiða engin aukagjöid). „ANDVAKA“ gefur út líftryggingar, er eigi geta glatast nje gengið úr gildi. „ANDVAKA“ veitir bindindismönnum sjerstök hlunnindi. Forstjóri: Helg-i Valtýsson. PÓ8thólf: 533. Reykjavik. Heima: Grundarstíg 15. Sími: 1250. AV. Peir sem panta tryggingar skriflega, sendi forstjóra umsókn, og láti aldurs sins getið! V. B. K. Heildsala. Sinjísala.. Pappír. Vefnaðarvörur. Ritíöng1. Söölaleður. Sólaleður. Réttar vörur. Rétt verð, Verslunin Björn Kristjánsson. lýsa timanna leið. Allrar orku þú neyt, og þvi götuna greið sem er göfugt, og finnur að hjartanu leið. Framsóknar braut göngum hugglöð og heil þó að harðni hver þraut. Tengjum bróðurleg bönd, og með bjargfastri lund tryggi hjarta og hönd sjerhver halur og sprund vorri hugsjón, sem blessist á feðranna grund. Vítt yfir lönd lýsa vonanna blys þjer á framtiðar strönd, það er guðseðlis glóð sem að glæða þú skalt, og með hjarta þins óð verma hvern sem er kalt, og með fórnandi kærleika faðma skal alt. Kr. Sig. Krisljánsson. Minni æskunnar. Sungið á jólaskemtun stúkunnar Díönu 1922. »Hvað er svo glatt«, sem fjelagsskapur fríður, er friður drotnar inst í hverri sál; og saman vinnur saklaus æskulýður í sannri eining laus við glys og tál. Já, þá er gleði að göfgu marki starfa, og gleyma allri mæðu og sorga tíð. Og vinna guði, landi og þjóð til þarfa og þreytast aldrei hart þó verði stríð. Og nú er þörf að þetta æskan skilji, að þjóð og land og guð á hennar fjör. Og nú er þörf að æskan eitthvað vilji og oíTri, lil að ljetta stríðsins kjör. Við lítum sundruð öflin áfram geysa og engu skeyta því, hvað nú er best. Við lítum bíða þraut er þarf að Ieysa og þjóðargæfan stærsta við er fest. Og nú skal byrja strax, því starfið bíður, og stattu með þó armuriun sje smár, að greiða þrautir, líkna þeim sem líður, og láta verða bjart um næstu ár. Já, æska, sýndu afl og dug að vinna, og allir rjetti hönd til næsta manns. Ó, æska, vakna, þú átt það að finna, að þú ert líf og framtíð þessa lands. Og hjer í kvöld, við jólasöng og sögur, skal sveitin unga treysta unnin heit; og gleðjast meðan ljósin Ijóma fögur og lýsa’ upp þennan smáa vina reit. Og þegar brosin blika sæl á kinnum og barna raddir svella fögrum breim, oss opnast sýn, og þá og það við finnum, að þetta líf á skylt við betra heim. Kjartan Olafsson, brunavörðar. Ef VANSKIL verða á blaðinu, eru menn beðnir að tilkynna það í verslun Ottó N. Þorlákssonar, Vesturg. 29. Sími 1977. {ikiverzlu Sigjðsar €yminðssoiar heíir mest og bezt úrval af öllum ritföngum, skólanauð- synjum, pappír og bókum. * Leitið allra slíkra nauðsynja hjá BókavcrziM Sigjisar €ymniÍssottar Austurstrætl 18. Fyrir unglingastúkur. Nýkomin mjög skrautleg skírteini. Hver unglingastúka fær þau á 15 aura eint. handa þeim meðlimum, sem voru 1. nóv. síðastl., eftir það verða þau seld á 25 aura. Fást hjá S.G.U.T., sem einnig hefir söngva fyrir unglingastúkur, á 25 aura, og »Handbók fyrir gæslum.« á 1 kr. Skrifstofa S.G.U.T., Bergstaðastr. 3, Rvk. tsleifar Jónsson. „ÆSKAN« er elzta, bezta og útbreiddasta barna- blað á landinu. Afgreiðsla á Laugav. 19. Verð árg. kr. 2,50. Stærð á annað hundrað bls. í stóru broti. Myndir í hverju blaði. Nýir kaupendur fá tvö falleg jólablöð í kaupbæti og útsölumenn bækur sem verðlaun fyrir kaupendafjölgun. — Öll íslenzk börn ættu að kaupa Æskuna. „Dýraverttiarina" blað málleysingjanna, kemur út 6 sinnum á ári, með myndum. Verð kr 1,50. — Útsölumenn óskast. Afgreiðsla blaðsins og iunheimta er í Félagsbókbandinu, Ingólfsstræti, hjá Þorleifi. Gunnarssgni. Sími 36. Zemplar kostar 3 kriaar á ári. Gjalddagi er 1. maí fyrir útsölu- menn og einstaklinga. Stúkur greiði andvirði blaðsins árs- fjórðuugslega. Kaup’ð, lesið eg útbreiðið ,Templar‘. Prentsmiðjan Gutebarug.

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.