Templar - 28.04.1923, Blaðsíða 4

Templar - 28.04.1923, Blaðsíða 4
16 T E M P L A R. Líftryggingarfél, ,Andvaka‘h.f. vV Kristjaníu, Noregi. Allar venjulegar líftryggingar, barnatryggingar og lífrentur. ISLANDSDEILDIN löggilt af Stjórnarráöi Islands í desember 1919. Ábyrgðarskjölin á islenskul Varnarþing i Reykjavikl Iðgjöldin iögð inn i Landsbankann og islenska sparisjóði. „ANDVAKA“ hefir frjálslegri tryggingarskilyrði og ákvæði en flest önnur líftryggingarfjelög. „ANDVAKA“ setur öllum sömu iðgjöldl (Sjómenn t. d. greiða engin aukagjöld). „ANDVAKA“ gefur út líftryggingar, er eigi geta glatast nje gengið úr gildi. „ANDVAKA“ veitir bindindismönnum sjerstök hlunnindi. Forstjóri: Hfelg-i Valtýsson. Pósthólf: 533. Reykjavfk. Heima: Grundarstíg 15. Síml: 1250. AV. Þeir sem panta tryggingar skriflega, sendi forstjóra umsókn, og láti aldurs sfns getifll V. B. K. Réttar vörur. Rétt verð, V efnaðarvörur. I*appír, Ritíöng, Póstkort, íslensk. Leður, og flestar vörur fyrir söðlasmiði og skósmiði. “s2BSS Vörur sendar gegn póstkröfu um alt Island. Verslunin Björn Kristjánsson. Nafnstimpla, - Innsigli (signet), - Dyraspjöld. Stimpill með nafni og heimili................................Kr. 3,00— 6,00 Eiginhandar-stimpill......................................— 8,00—10,00 Blekpúðar 0,75—2,00. Stimpilblek (8 gr.) .................— 0,75 Innsigli með ágröfnum upphafsstöfum eða nafni.............• — 2,50— 6,00 Dyraspjald með ágröfnu nafni .............................— 10,00—15,00 Sent gegn póstkröfu um land alt. Steíán H. Stefánsson. Pingholtsstræti 16. P. O. Box 462, Rvlk. Aumastar allra. Bók þessi kom út á norsku 1916 og sfðan 1920. Nú birtist hún á íslensku og hefir höfundurinn, str. ólafía Jó- hannsdóttir, þýtt hana. Höfundur hefir sjálf starfað um nokk- ur ár að viðreisn þeirra sem eru »aum- astar allra« og er því það sem hjer er frá sagt ekki bygt á sögnum annara eða ágiskunum. Bók þessi er ekkert gamanmál nje gleðihjal, en samt munu velflestir þeir, er byrja á að lesa hana, lesa til enda. Ástandi þeirra sem falla fyrir glötun- aröflum lifsins, er hjer svo átakanlega lýst, að varla gleymist þeim er les. Og eftirtektavert er það, sem raunar er al- kunna, að oftast á vindrykkjan sinn stóra þátt í þeim sorglegu afdrifum, sem verða hlutskifti þessara vesalinga. I*ví miður er það satt, að margir virð- ast gleyma því algjörlega, eða vilja ekki um það hugsa, hvers virði það er, að hafa ekki látið ginnast til að gleyma sjálfum sjer, til að glata sakleysi sínu, sem þó er dýrmætasta eign hvers ein- staklings. Vanti siðferðilegan grundvöll undir lífqstarfið, verður aldrei til lengd- ar við góðu að búast. Þessi ágæta bók er svo ódýr, að hver sá er vill, getur keypt hana. í kápu kostar hún aðeins kr. 1,50, en i laglegu bandi kr. 3,00; og fæst hún í öllum bókaverslunum. Fyrir unglingastúkur. Nýkomin mjög skrautleg skfrteini. Hver unglingastúka fær þau á 15 aura eint. handa þeim meðlimum, sem voru 1. nóv. siðastl., eftir það verða þau seld á 25 aura. Fást hjá S.G.U.T., sem einnig hefir söngva fyrir nnglingastúkur, á 25 aura, og »Handbók fyrir gæslum.« á 1 kr. Skrifstofa S.G.U.T., Bergstaöastr. 3, Rvk. tsleifur Jónsson. Ef VANSKIL verða á blaðinu, eru menn beðnir að tilkynna það í verslun Ottó N. Þorlákssonar, Vesturg. 29. Sími 1077. ZempUr kostar 3 krintir á ári. Gjalddagi er 1. maí fyrir útsölu- menn og. einstaklinga. Stúkur greiði andvirði blaðsins árs- fjórðungslega. NÝPRENTUÐ eru Stjórnarskrá og ankalög fyrir undirstúkur og fást hjá Stór-Ritara. Kosta 0.50 aura. „ÆSKAN6í er elzta, bezta og útbreiddasta barna- blað á landinu. Afgreiðsla á Laugav. 19. Verð árg. kr. 2,50. Stærð á annað hundrað bls. í stóru broti. Myndir í hverju blaði. Nýir kaupendur fá tvö falleg jólablöð í kaupbæti og útsölumenn bækur sem verðlaun fyrir kaupendafjölgun. — öll íslenzk börn ættu að kaupa Æskuna. ,,3)ýraverníarinn‘’ blað málleysingjanna, kemur út 6 sinnum á ári, með myndum. Verð kr l,ö0. — Útsölumenn óskast. Afgreiðsla blaðsins og innheimta er í Félagsbókbandinu, Ingólfsstræti, hjá Poiíeifi Gunnarssyni. Sími 36. Sikaverzlnn Sigjúsar €ymnnissonar heíir mest og bezt úrval af öllum ritföngum, skólanauð- synjum, pappír og bókum. Leitið ailra slikra nauðsynja hjá gókaverzinn Sigjúsar €ymunðssonar. Austurstræti 18. Kaup ð, lesið og útbreiðið ,Templar‘. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.