Templar - 22.06.1923, Blaðsíða 4

Templar - 22.06.1923, Blaðsíða 4
28 TEMPLAR. »Hvers vegna framleiða menn þessa drykki?« »Mestmegnis til þess að fá aðra til þess að drekka þá.« »Já, en fyrst það er skaðlegt að drekka þá, er þá rjett að framleiða þá?« »Pú skilur ekki þetta, drengur minn.« »Nei, jeg skil þetta ekki, en hvernig er það, pabbi, vilja þá ekki þeir menn sem góðir eru hlýða lögunum?« »Jú, en það eru líka til margir menn, sem ekki eru góðir.« »Hlýða þeir menn þá öðrum lögum?« »Nei, jeg er hræddur um að þeir geri það ekki af fúsum vilja.« »Eru til lög, sem banna mönnum að stela?« »Já, auðvitað«. »t*röngva þau mönnum til þess að gera það?« »Sonur minn, það er kominn timi til að hátta«. fDansk Goodiemplar) mnnBBn The namc is on thð psncil Tlie Fencil with the Rified Tip eitstæigar. Kaupið að eins ekta Whal hlYersharp því að þá fáið þér það besta. I irali á ln Fást i heildsölu hjá umboðs- manni verksmiðjunnar JóDatao Þorsteinssp. Vatnsstíg 3. „Æ ^ KZ-A.JN"6* er elzta, bezta og útbreiddasta barna- blað á landinu. Afgreiðsla á Laugav. 19. Verð árg. kr. 2,50. Stærð á annað hundrað bls. í stóru broti. Myndir í hverju blaði. Nýir kaupendur fá tvö falleg jólablöð í kaupbæti og útsölumenn bækur sem verðlaun fyrir kaupendaQölgun. — Öll íslenzk börn ættu að kaupa Æskuna. Líftryggingarfél. ,Andvaka‘ hf. Kristjaníu, Noregi. Allar venjulegar líftryggingar, barnatryggingar og lífrentur. ISLANDSDEILUIN löggilt af Stjórnarráði íslands í desember 1919. Ábyrgðarskjölin á íslensku! Varnarþing í Reykjavik! Iðgjöldin lögð inn í Landsbankann og íslenska sparisjóöi. „ANDVAKA“ hefir frjálslegri tryggingarskilyrði og ákvæði en flest önnur líftryggingarfjelög. „ANDVAKA“ setur öllum sömu iðgjöld! (Sjómenn t. d. greiða engin aukagjöld). „ANDVAKA“ gefur út líftryggingar, er eigi geta glatast nje gengið úr gildi. „ANDVAKA“ veitir bindindismönnum sjerstök hlunnindi. Forstjóri: Helgi Valtýtí.soiti. Pósthólf: 533. Reykjavík. Heima: Grundarstig 15. Sími: 1250. ÁV. Þeir sem panta tryggingar skriílega, sendi forstjóra umsókn, og láti aldurs síns getiJ! Réttar vörur. V. B. K. V efnaðarvörur. Rétt verð, Pappir, Ritföng, Póstkort, íslensk. eÖur, og flestar vörur fyrir söðlasmiði og skósmiði. '**&$*%g Vörur seudar gegn póstkröíu um alt Island. Verslunin Björn Kristjánsson. jjókamzlon Sigjúsar €ymunðssoaar hefir mest og bezt úrval af öllum ritföngum, skólanauð- synjum, pappír og bókum. Leitið allra slíkra nauðsynja hjá Pkavsrz'u Sigjibar €jmanðssoaar Austurstræti 18. Bf VANSKIL verða á blaðinu, eru menn beðnir að tilkynna það i verslun Ottó N. Foriákssonar, Vesturg. 29. Sími 1077. „Dýraveraðarinn" blað málleysingjanna, kemur út 6 sinnum á ári, með myndum. Verð kr 2,00. — Útsölumenn óskast. Afgreiðsia blaðsins og innheimta er í Félagsbókbandinu, Ingólfsstræti, bjá Porleifi Gunnarssgni. Simi 36. Fyrir unglingastúkur. Nýkomin mjög skrautleg skírteini. Hver unglingastúka fær þau á 15 aura eint. handa þeixn meðlimum, sem voru 1. nóv. síðastl., eítir það verða þau seld á 25 aura. Fást bjá S.G.U.T., sem einnig befir söngva fyrir unglingastúkur, á 25 aura, og »Handbók fyrir gæslum.« á 1 kr. Skrifstofa S.G.U.T., Bergstaðastr. 3, Rvk. ísleifur Jónsson. NÝPRENTUÐ eru Stjórnarskrá og anhalög fyrir undirstúkur og fást bjá Stór-Ritara. Kosta 0.50 aura. Zemplar kosiar 3 ferómr á ári. Gjalddagi er 1. maí fyrir útsölu- menn og einstaklinga. Stúkur greiði andvirði blaðsins árs- fjórðungslega. Kaupið, iesið og útbreiðið Jemplart Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.