Templar - 19.07.1923, Blaðsíða 4

Templar - 19.07.1923, Blaðsíða 4
32 TEMPLAR. Minni JEskunnar. Til ungl.st. »Æskan« nr. 1, á 37 ára afmæli hennar 13. maí 1923. Nú »Æskan« og sumarið eiga hjer fund^ og einingu bindast ad lögum; og örvandi bærist hin barnsglaða lund af blíðróma vorhörpu-slögum. Hjer ómar það lag, með æskubrag, að elska og treysta á landsins hag. Og staríið, það eigi sjer ítökin mest hjá æskunni — framtiðarliði; sú hugsun, að græða og hugga sem ílesl, og halda að göfugu miði, sje börnunum kærst, — þá kraftur fæst, er kærleikur sigrar og rikir hæst. Og við, sem að eigum hjer afmælisfund, hið aldna nú kveðjum í friði, en heillum þig komandi, heiðríka slund, bg heitum þjer kröftum og liði. — Við ljáum þjer hönd frá leiti og strönd, að leysa af þjóðinni ólánsbönd. Og heit því nú, æska, við himinn og sól, og hverfa' ei frá »reglunnar« söium, og mál hennar flytja um bygðir og bót til barnanna í móðurlandsdölum, það má ekki neinn, ei mær nje sveinn, hjer missast, því landinu er sárt um einn. Kjartan Ólafsson, brunavörður. fflERSBARP Tht name is on.thipancil The Pencil with the Rifled Tip ISti UUUl Kaupið að eins ekta Whal Elversharp því að þá fáið þér það besta. NÉl igraflð í Iiwd Fást í heildsölu hjá umboðs- manni verksmiðjunnar Jonatan Porsteinssyni. Vatnsatíg 3. Líftryggingarfél. .Andvaka' :u Kristjanfu, Norogii Allar venjulegar liftryggingar, barnatryggingar ©g; lifrentur. ISLAND SDEHLDIIV löggilt af Stjórnarráði tslands í desember 1919. Ábyrgðarskjölln á Selensku! Varnarþing I Beykjavíkl Iðgjðldin lögfl Inn í Landsbankann og fslenska sparisjóði. „ANDVAIL4." hefir frjálslegri tryggingarskilyrði og ákvæði en flest önnúr líftryggingarfjelög. „ANDVAKA" setur öllum sömu iðgjöldl (Sjómenn t. d. greiða engin aukagjöld). „ANDVAKA" gefur út líftryggingar, er eigi geta glatast nje gengið út gildi. „ANDVAKA" veitir bindindismönnum sjerstii* hlunnindj. Forstjórh Helgi Valtýssoia. Pósthólf: 533. Reyljavík. Héima: Grundarstig ES> Sim:: 1250. AV. Peir sem panta tryggingar skriflega, sendi ftwstjóra umsókn, og láti aldurs sins oetiaí: ífcéttar vörar. V. B. K. Tefnaðarvarur. I&étt verð, Pappír, Hátföng-, JrHíSstliOjrt.,. íslenLsli. Leður, - og flestar yörur fyrir söðlasmiði ©g skósraiði. ^Vöruir sendar gegn póstkröíu um alt Islaiicl. Verslunin Björn Kristjánsson. Kaupið, lesið og útbreiðið Jemplar'. JJókaverzlun Sigfúsar €ym»nissonar hefir mest og bezt úrval af öllum ritföngum, skólanauð- synjum, pappír og bókum. Léitið allra slíkra nauðsynja hjá BókaverzSun Sigfúsar €ymunissonar. Austurstræti 18. Bf VANSKIL verða á blaðinu, eru menn beðnir ad tilkynna það í verslun Ottó N. Þorlákssonar, Vesturg. 29. Sími 1077. „Dýraverníarinn" blað málleysingjanna, kemur út 6 sinnum á ári, með myndum. Verð kr 2,00. — Útsölumenn óskast. Afgreiðsla blaðsins og innheimta er í Félagsbókbandinu, Ingólfsstræti, , hjá Porleifi Gunnarssyni. Sími 36. Fyrir unglingastúkur. Nýkomin mjög skrautleg skirteini. Hver unglingastúka fær þau á 15, aura eint. handa þeim meðlimum, sem, voru 1. nóv. síðastl., eflir það verða þaa seld á 25 aura. Fást hjá S.G.TXT., sem. einnig hefir söngva fyrir unglingastúkur, á 25 aura, og »Handbók fyrir gæslum.« á. 1 kr. Skrifstofa S.G.U.T., Bergstaðastr. 3, Rvk.. tsleifar Jónsson. ,er elzta, bezta og útbreiddasta harna- blað á landinu. Afgreiðsia á Laugav. 19, Verð árg. kr. 2,50. Stærð á annað hundrað bls. í stóru broti. Myndir í hverju blaði, Nýir kaupendur fá tvö falleg jólablöö i kaupbæti og útsölumenn bækur sem verðlaun fyrir kaupendafjölgun. — Öll íslenzk börn ættu að kaupa Æskuna. eru Stjórnarskrá og aukalög fyrir undirstukur og fást hjá Stór-Ritara. Kosta 0.50 aura. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.