Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 15

Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 15
-Fylgirit Templars 1923 13 Bannlagamálið var sett á dagskrá kirkju- deildanna. Pólitískur flokkadráttur komst aldr- ei inn í þennan félagsskaþ, vegna þess, að því var slegið föstu, að hver safnaðarfélagi skyldi algera sjálfráður um það, hverjum pólitiskum flokki hann fylgdi, en hins vegar var fult samkomulag um það, að í öllntn pólitískum flokkura skyldi vinna að vínsölubanni. Þetta leiddi til þess, að bannmálið komsl mjög ofarlega á dagskrá allra flokkanna, og varð alt af örðugra að ná kosningu fyrir þá, er eigi voru bannmenn. Stjórn Anti-Saloon League sá alstaðar svo um, að ákveðnir bannmenn voru i kjöri í öllum flokkum. — Af frambjóðendunum var ekki að eins heimt- að að þeir munnlega lýstu afstöðu sinni gagnvart banninu, heldur urðu þeir líka að gera það skriflega, með rétti til birtingar. Á mjög eintaldan hátt var þessu kirkjulega bannstarfl fyrir komið: Kirkjufélögin kusu leiðtoga eða fulltrúa í hverju fylki, og þessi sameiginlega fulltrúanefnd réði svo starfsmenn, aðallega áhugasama presta, sem höfðu það hlutverk að vekj a söfnuðina á hinum ýmsu

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.