Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 16

Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 16
14 Fylgirit Templars 192J stöðum og brýna fyrir þeim að styðja bann- starflð. Fé safnaðist alstaðar friviljuglega, að- allega á þeim bindindis- og bannfundum, sem hver söfnuður hafði með sér, að minsta kosti árlega. Forstöðumenn hins kristilega bannstarfs gáfu út mikið af smáritum, sem var útbýtt gefins. Þetta hjálpaði mjög mikið til þess að vekja og auka áhugann fyrir banninu. Vöxtur Sambandsins var stórkostlegui-. Á fám árum hafði þessi hreyfing breiðst út um öll Bandaríkin. Sambandsdeildir voru settar á stofn í öllum fylkjunum. 1 droltins nafni hófst sú hin mikla barátta, sem nú hefir komið algerðum bannlögum á um gervöll Bandaríkin. Allsherjarsigur á 12 árnra. Sigurförin byrjaði árið 1907, þá er fylkið Oklahoma lögleiddi áfengisbann. Á næstu tólf árum unnu hinar kristnu hersveitir um 30 fylki. Vald Bakkusar varð að víkja. Almenningsálitið varð æ betur og betur undirbúið; atkvæðagreiðslurnar, sem fram fóru i mörgum fylkjum, áður en' bannlögin voru samþykt, sýna þetta ljóslega. Og þar sern,

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.