Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 34

Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 34
32 Fylgirit Templars 1923 __ Eg held, að orð fyrv. utanríkisráðherra Bandarikja, William Jennings Bryan, lýsi á- standinu eins og það er. Hann segir: »Fyr á tímum fóru alveg opinbert skip og eimlestir í hundraðatali og heltu áfengi í við- stöðulausum straum út yfir bæi vora«. »Nú kemur í myrkinu maður með hand- tösku, fylta með whisky, og mjög svo hrædd- ur lítur hann í kringum sig til þess að sjá, hvort nokkur hafi orðið hans var«. Mikill atvinnurekandi, Mr. H. L. Badman, í Alabama, segir: »Þér spyrjið um bannið: Bannar það? Nei, ekki fullkomlega, en ef þér hefðuð þekt Birm- íngham-lífið og okkar námusvæði áður en bannið komst á, og svo séð það nú, þá mund- uð þér segja, að hversu mikið sem selt væri ólöglega, þá er það samt ekki meir en dropi i fötu, samanborið við það sem var fyrir bannið«. Á íslandi hefir mikið verið kvartað um, að sumir læknar misnoti rétt þann, er þeir hafa til þess að fyrirskrifa sjúklingum áfengi sem læknislyf. Mikið tal hefir þvi orðið meðal manna um hið svonefnda

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.