Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 35

Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 35
Fylgirit Templars 1923 33 »Resepta-brennÍTín«. Margur spyr um, hvernig amerískir lækn- ar hegði sér í þessu efni. Svar mitt verður á þessa leið: — Fyrst það, að mikill meiri hluti af lækna- stétt landsins hefir um nokkuð langan tíma verið mjög á móti því, að nota áfengi sem læknislyf. Þannig hefir »American Medical Association« með miklum meiri hluta, á hverj- um ársfundi síðan 1919, lýst því yfir, að á- fengi sem læknislyf sé ónauðsynlegt, þar eð önnur lyf séu til, sem geti algerlega komið í stað vínanna og áfengisins. — Því næst vil eg segja það, að samkvæint skýrslum Bandaríkja- stjórnar var tala viðurkendra lækna í öllu landinti 1921—1922 152,627; af þeim höfðu að eins 33,379, eða 22°/o, tekið út eyðublöð hjá stjórninni, sem heimila að gefa áfengi sem lyf. Og án slíkra eyðublaða er lyfsölum strang- lega bannað að selja áfengi. Læknar mega ekki oftar en 10. hvern dag láta sama sjúkl- inginn fá áfengisresept, og ekki meira en »pint« (um l/a lítra) í hvert sinn; læknar verða að gefa stjórninni eftirrit af öllum á- fengisreseptum sinum; á þeim tilgreinist, við 3

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.