Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 38

Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 38
36 Fylgirit Templars 1923 Heirasstríð. Stríð þetta er nú meir en nokkru sinni fyr orðið heimsstríð. Og að hið volduga lýðvelda- samband U. S. A. er með í stríðinúm af al- huga er ómetanlegur styrkur öðrum þjóðum, sem vilja fylgja dæmi þeirra. Hannið ryðnr sér til rúius. Bannmálið hefir tekið geysimiklum fram- förum í öðrum löndum á seinni árum. Al- heims-bannþingið í Toronto í nóvember í fyrra var talandi vottur þess. Þingið sátu fulltrúar frá 68 löndum. Fulltrúatalan var 1111. Úr öllum álfum og löndum bárust skýrslur um hið mikla stríð og starf til útrýmingar áfengisversluninni. í Kína, Japan, Ástralíu, Afríku og Indlandi eru voldugar hreyfingar, og sannfæring manna er sú, að bannið eigi að vinna stórsigra á næstu árum. Hvað Indlandi viðvíkur, er það sér- staklega þýðingarmikið fyrir sigur bannmáls- ins, að Bretastjórn i seinni tíð hefir veittind- versku þjóðunum verulega aukið sjálfsfor- ræði, og þetta mun fyrst og fremst greiða þessari miklu siðbót veg. Fólkið á Indlandi er alment mótfallið áfengisversluninni og stór-

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.