Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 47

Templar - 20.08.1923, Blaðsíða 47
Fylgírit Tcmplars 1023 45 Mr. Gug Hagler, London, segir: »Ef hinar miklu þióðir heims skifta sér ekki af afstöðu Spánar, munu hinar smærri þjóðir í fjárhagslegu tilliti verða þrælar al- þjóða vinsöluvaldsins«. Orð Dr. Ernst Cherringtons. Hinn allra fremsti maður á vorum dögum í bindindis- og bannbaráttu heimsins er Dr. E. Gherrington, leiðtogi og framkvæmdastjóri alheims-sambandsins gegn áfengisbölinu. 1 ræðu, sem hann fluttí á alheims-bannþing- inn i Toronto í Kanada, 24. nóv. 1922, fórust honum meðal annars þannig orð: »Með því að nota fjárvaldið sem vopn, hefir Spánn neytt Island til að lama bannlög sín um árstíma. Framkoma Spánar gegn Is- landi í þessu máli er alveg eins háskaleg eins og það hefði verið, ef Spánn hefði látið um- kringja ísland með herskipum. Með þessu fjárvaldsvopni sínu, með því að hóta íslandi því, sem í raun og veru þýddi hungur fyrir aðalframleiðslugrein landsins, hefir Spánn ger- samlega afneitao sjálfsstjórnarréttinum, og hefir þröngvað íslandi til að taka á móti spönskum vínum gegn vilja þjóðarinnar og

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.