Templar - 06.09.1923, Blaðsíða 2

Templar - 06.09.1923, Blaðsíða 2
38 TEMPLAR. ekki síst verður hún að reka fylliraftana af höndum sér, hvort sem þeir sitja í minsta héraðslæknisembxttinu eða í æðsta sæti stéttarinnar. Góðir gestir. Br. Larsen-Ledet ritstj. að Afholdsdagbl. er væntanlegur hingað með fjölskyldu sinni, með Botníu er léggur á stað frá Kaupmannahöfn 8 þ. m. og dvelur hann hér á landi til mánaðarloka. Br. L.-L. er heimsfrægúr bindindis- maður og mælskumaður með afbrigðum Hann hefir verið ritstjóri fyrir »Afholds- dagbl.« frá stofnun þess, og kona hans er ritstjóri að Dansk Good-Templar. Áð- ur en hann varð ritstjóri að því var haDn blaðamaður og ritaði í »Poletiken«, og hefir síðan oft ritað í hana. Larsen-Ledet hefir mörg ár verið stór- gæslum. kosninga í stórstúku Dana, og siðan 1920 hefir hann verið alþjóða- gæslum. kosninga. Hann var einn af þeim er sátu í nefnd þeirri er vann að sameiningu I. O. G. T. og óháðu Regl- unnar. Larsen-Ledet mun flytja hér fyrirlestra um bannmálið, og er ekkert vafamál að þeir verða vel sóttir. Við íslendingar eig- um ekki daglega völ á því að heyra heimskunna mælskumenn tala. Síðar í þessum mánuði er von hingað á br. David Östlund. Ætlar hann að ferðast um og flytja fyrirlestra að til- hlutun félags þess er hann starfar fyrir. Br. D. Ö. er einkar fróður um bann og bindindi og sönn unun að hlusta á fyrirlestra hans, auk þess á hann hér marga vini að fornu og nýu, er því ekki nema eðlilegt að menn fagni komu hans og óski að hann dveldi' hér sem lengst. Memento. (Eftir Læknablaðinu). Óvíða munu gerðar jafnlitlar kröfur til framkomu lækna sem á íslandi. Hér á landi er það þolað, að drykkfeldir menn stundi lækningar og gegni vanda- sömum embættum. Alþýða manna er orðin svo vön þessum ósóma, að hún hefir jafnvel trú á því, að sumir alkohól- istarnir séu dugandi læknar. Stundum hefir þó verið gerð tilraun til þess, að koma þeim úr embætti, en strandað á því, að heilbrigðisstjórn landsins ekki einasta hetdur hlifiskildi yfir lœknum sem gerast drgkkfeldir i embœtlinu, heldur og veitir embœtti ungum kandidötum, sem eru vitanlegir drgkkjumenn ^). í sumar voru drykkfeldir embættis- læknar, sem gegna mikilsverðum störf- um og ferðast á kostnað ríkissjóðs, 1) Leturbreyting vor, \ mjög , drukknir á strandferðaskipi, og mun ekki hafa séð vín á öðrum far- þegum, þótt væru þeir margir. Eg hygg ekki, að læknum mundi haldast slíkt uppi neinstaðar á Norðurlöndum. Hvers vegna drekka íslenskir læknar? Eg hygg, að sárafáir geri það af óvið- ráðanlegri ástríðu eftir víni, heldur af kæruleysi og hugsunarleýsi; þeir gera það í fullri vissu þess, að þeir sem yfir þá eru settir, hregfa ekki hár á höfði þeirra. Og þetta er einmitt dauðasgnd heilbrigðisstjórnarinnar; hún á ekki ein- asta að vernda fólkið gagnvart fylli- röftunum; önnur hlið er líka á þessu máli, og hún er sú, að hjálpa læknun- um sjálfum til þess að lenda ekki í drykkjuskapnum. Eg hefi þá trú, að það mundi verða undantekning, að embætt- islæknar yrðu drykkfeldir, ef heilbrigð- isstjórnin léti sér ekki einasta ant um hvern einstakan lækni, heldur og refsaði þeim hlifðarlaust með frávilcning, ef þeir væru drukknir við embættisverk eða á almannafæri. Gunnl. Claessen. Stórstúkuþingið. m. Tillögnr Davíðs Östlnnds í bannmálinn. Pað var auðséð með úrslitunum, sem um var gelið í síðasta kafla, að meiri hluti Stórstúkunnar mundi fallast á til- lögur þær, er kendar eru við sendimann Amerisku miðstjórnirnar í »Félaginu gegn áfengissölustöðum« (Anti Saloon League). Pær tillögur þekkja allir les- endur Templars, því að þær hafa verið birtar hér í blaðinu og auk þess í öðr- um blöðum: Tímanum, Vísi, Morgun- blaðinu og víðar. Bannlaganefndin flutti lika þessar til- lögur inn á þingið, en nú var það minni hluti nefndarinnar/ þeir P. Halldórsson og E. Kvaran, sem höfðu orð fyrir til- lögunum, en meiri hlutinn hafði enga breyt.tillögu að ílytja. Samt komu undir umræðum fram breyt.tillögur við allar 3 till. D. Östlunds, en að eins þær 2 er nafnakall var um verða nefndar hér. Breytingartill. við 1. gr. hljóðar svo: »Stórstúkuþingið samþykkir að gera þá kröfu til allra þingmannaefna við næstu kosningar, að þeir samþykki að verja alt að hálfri miljón króna úr ríkissjóði til þess að losa landið undan áhrifum Spánverja í vinbannsmálinu, meðal annars með því, að útvega nýa fisk- markaði, svo fullkomin bannlög komi sem fyrst í gildi«. Um málið urðu nokkrar umræður, en er til atkvæða kom með nafnakalli var breytingartillaga þessi feld með 37 atkv. gegn 10. Nei sögðu: Pétur Zoph., Friðr. Björnss., Flosi Sig., Pórður Bjarnas., G. Sigurj., Sig. Jónss., Hansina Bjarnas., Vigd. Thord., Pétur Halldórss., Ól. G. Eyólfss., Gísli Jónass., Soffia Jónsd., Rich. Torfas., Guðrún Jónsd., Guöm. Guðmundss. Rvk., Guðrún Einarsd., Borgþ. Jósefss., Porv. Porvarðss., Einar H. Kvaran, Valdim. Snævar, Guðbjörn Björnsson, Andrés Pormar, Indr. Einarss., Einar Einarss., Porst. G. Sigurðss., Porv. Brynjólfsson, Pork. Teitss., Sæm. Sæmundss., Eggert Bachmann, Sigurður Kristjánss., Kristj. Benediktsd., Páll Jónss., Guðm. Hanness., Halldór Kolbeins., Sveinn Auðunsson, Gísli Sighvatsson, Ingvar Jónsson. Já sögðu: Björn Guðmundss., Steinþ. Guðm., Júl. Símonars., Felix Guðm., Magnús Guðmundss., Finnur Finnss., Guðm. Jónss. frá Mosdal, M. V. Jóhannes- son, Jón Brynjólfsson. (Fjarverandi voru: 15 fulltrúar). 1. tillaga D. Östlunds var nú samþ. með 35 atkv. gegn 5. Já sögðu: Pétur Zoph., Friðr. Björnss., Flosi Sigurðss., Pórður Bjarnas., Sig. Jónss., Hansina Bjarnas., Guðm. Sigur- jónsson, Steinþór Guðmundsson, Vigd. Thordarsen, Pélur Halldórsson, Ó. G. Eyólfsson, Gísli Jónass., Soffía Jónsd., RicÍi. Torfason, Guðrún Jónsd., Guðm. Guðmundsson Rvk, Guðrún Einarsd., Borgþór Jósefsson, Einar H. Kvaran, Valdim. Snævar, Guðbjörn Björnsson, Andrés Pormar, Indriði Einarss., Einar Einarss., Porv. Bfynjólfss., Pork. Teitss., Finnur Finnss., Sæm. Sæmundss., Egg- ert Bachmann, Sigurður Kristjánsson, Kristjana Benediktsd., Páll Jónss., Guðm. Hannesson, Halldór Kolbeins, Sveinn Auðunss., Gísli Sighvatss., Ingv. Jónss. Nei sögðu: Felix Guðmundss., Guðný Guðmundsd., Magnús Guðmundss, M, V. Jóhannesson, Jón Brynjólfsson. Pá kom breytingartill. við 2. tillögu D. Östlunds er hljóðar svo: »Á eftir orðunum bannmönnum komi: er lofa því (skriflega) að vera með þvi, að alger bannlög verði sett, ekki síðar en á Alþingi 1925«. Pessi breyt.till. var feld með nafna- kalli með 32 atkv. gegn 5. 2. tillaga var þá borin upp og sam- þykt án nafnakalls með öllum greiddum atkvæðum. Eftir að breytingartillaga við 3. grein Davíðs Östlunds hafði verið feld, var aðaltillagan samþ. með öllum greiddum atkvæðum. ÝIUH Hinærri mál. 1. Umdæmisslúkur: Stórstúkan samþ. að láta Umdæmisstúkur starfa sem mest að útbreiðslu þetta næsta tíma- bil og ákvað í því skyni að stuðla að stofnun Umd. st. á Austfjörðum. 2. Drykkjumannahæli: Stórstúkan var hlynt hugmj'ndum um drykkju- mannahæli, og fól framkvæmdan. að sinna því máli eftir megni. 3. í dómnefnd kosnir: Porv. Porvarðss., Pétur Halldórss., Pétur Zophóniass., Borgþór Jósefsson, Páll Jónsson, Friðrik Björnsson, Ágúst Jónsson, Gísli Jónasson. Varamenn: Sigurður Jónsson, Sigurjón Jónsson, Guðm. Hannesson. 4. í eignanefnd kosnir: Pétur Zóph.,

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.