Templar - 06.09.1923, Blaðsíða 4

Templar - 06.09.1923, Blaðsíða 4
40 I EMPLAR. Líftryggingarfél. ,Andvaka‘h,f. Kristjaniu, Noregi. Allar venjulegar liftryggingar, barnatryggingar og lífrentur. ISLANDSDEILDIJV löggilt af Stjórnarráði tslands í desember 1919. Ábyrgðarskjölln á islensku! Varnarþing í Reykjavfkl Iðgjöldin lögð inn i Landsbankann og islenska sparisjóði. „ANDVAKA“ hefir frjálslegri tryggingarskilyrði og ákvæði en flest önnur líítryggingarfélög. „ANDVAKA“ setur öllum sömu iðgjöld! (Sjómenn t. d. greiða engin aukagjöid). „ANDVAKA“ gefur út líftryggingar, er eigi geta glatast nje gengið úr gildi. „ANDVAKA“ veitir bindindismönnum sérstök hlunnindi. Forstjóri: Helg-i Valtýsson. Pásthólf: 533. Reykjavik. Heima: Grundarstíg 15. Sími: 1250. AV. Peir sem panta tryggingar skriílega, sendi forstjóra umsókn, og láti aldurs síns getifll V. B. K. K-éttar vörur. Rétt verð, "V eínaðarvörur. Pappír, Ritföng, Póstkort, íslensk. Leður, og flestar vörur fyrir söðlasmiði og skósmiði. örur sendar g-egpri póstkrölu um alt Island. Verslunin Björn Kristjánsson. ur. Jeg leit til hliðar og sá, hvernig gjálífið brosti, hló og ljek sjer í AI- mannagjá. Þegar konan lá sem veikust, sá hún allra mesta fjölda fólks í kringum sig. Sumt þekti hún og sumt þekti hún ekki, sumt var dautt fólk. Jeg benti henni á, að þegar menn lægju fyrir dauðanum þá yrðu þeir skygnir og sæu framtíð- ina, sem ætluðu að taka á móti þeim, eða sú kenning væri að minsta kosti til. Því neitaði hún, vegna þess, að hún hefði alt frá barns aldri sjeð fleira, en fólk alment sá, og svo væri enn. Þegar jeg furðaði mig á því, að hún skyldi komast lifandi yfir alla þessa sjúkdóma, tók hún það enn einu sinni fram, að það væri að þakka viljakrafti sínum og bœnum, að hún hefði getað það. Mjer þótti meir en lítið hugnæmt, að heyra þessa konu skýra fyrir mjer ame- risku kenninguna um viljakraftinn, sem hún hafði sannað af eigin reynslu, en jeg lesið svo mikið um. VI. Heim. Það tók meira en hálfan tima að fá alla upp í vagnana, þegar leggja átti af stað. Forstöðunefndin gaf skipan til þess, að fyrir ofan Miðdal skyldi fyrsti vagn- inn nema staðar, og allir þeir sem síðar fóru jafnóðum og þeir kæmu fram á hina vagnana, þar átti að halda mann- tal, og vita hvort þá væru allir með lestinni.. Þetta reyndist svo. — Niður Laugaveginn óku allir bílarnir í trossu, og fóru mjög hægt. Þegar jeg kom út úr vagninum sá jeg hjón sem jeg þekki, þeim ljek orð á því, að þarna hefðu engir druknir menn ekið, við hefðum farið svo hægt. Jeg benti á I. O. G. T. framan á vögnunum, og sagði að for- stöðunefndin væri jafnframt umsýslu- menn, og hefði álitið, að það væri góð auglýsing fyrir fjelagið, að koma í 17 vögnum ofan frá Þingvöllum, það mætti gjarna sjást. Nefndin hafði sýnt sömu fyrirhyggjuna fram í ferðalok. Templarabálkur. Stórtemplar, br. Einar Kvaran, kom heim úr utanför sinni meö Gullfoss í gærkveldi. Fyrirlestrar prír, eftir br. Davíð Östlund hafa nýlega verið prentaöir. Þeir heita: Heimsbaráttan gegn áfengisbölinu« og fylgja sem nr. lOog 11 af Templar utan Reykjavíkur. Reykvíkingar sem vilja eignast ritið geta fengið pað á afgreiðslu blaðsins Vesturgötu 29. Framboð. Eftirfarandi templarar bjóða sig fram við í hönd farandi Alpingiskosningar að þvi Templar heBr heyrt. Pélur Ottesen í Borgarfjarðarsýslu, og býð- ur að sögn enginn sig fram á móti honum, svo hann verður sjálfkjörinn. Guðmundur Jónsson kaupfélagsstj. í Stykk- ishólmi í Snæfellsnessýslu. Haraldur Guðmundsson gjaldkeri á ísa- flrði. Karl Finnbogason skólastjóri á Seyðisfirði. Ingvar Pálmason útvegsbóndi á Nesi í Suður-Múlasýslu, og Ingimar Jónsson prestur á Mosfelli í Árnes- sýslu. Margrar greiuir bíða næsta blaðs. Templar. Árgangurinn kostar 3 krónur en ekki 2 eins og misprentaðist i síðasta blaði. Skrifstofa Stórstúku íslands Aðalstræti 18. Er opin alla virka daga kl. 5—7 síðdegis. Yátryggið gegn eldi hjá Eagie, Star & Britisii Dominions London. Umboðsmenn í flestum kaupstöðum. Aðalumboðsmaður á íslandi Garðar Gísíason Reykjavík. ^ísaiíiistimpla ýmsar gerðir. Mlek, blekpúða. Ágrafln Itmsi^li (signet). Ágrafm Dyrasspjöld ár sylfri eða kopar útvega jeg mjög ódýrt. Vandaðar vörur. Sent gegn póstkröfu um land alt. Magnúe V. Jóhannesson afgreiðslum. Templars. Kaupendur blaðsius, bæði einstaklingar og stúkur, eru vin- samlega beðnir að gera blaðinu skil nú þegar. Gjalddaginn var I. maí. {ilcaverslia Sigjðsar €ymnnðssonar hefir mest og best úrval af öllum ritföngum, skólanauð- synjum, pappír og bókum. Leitið allra slíkra nauðsynja hjá jjókaversfun Sigjúsar €ymnnissoiar. Austurstræti 18. NÝPRENTUÐ eru Stjórnarskrá og ankalög fyrir undirslúkur og fást hjá stór-ritara. Kosta 0.50 aura. TJE MPIAK blað Stórstúku íslands, kemur út fyrsta fimtudag í hverjum mánuöi. Verð árgangsins 3 kr. Afgreiðslumaður: Magnós V. Jóbanneason Vesturgötu 29. Ábyrgöarmaöur: Pétnr Zóplióniasson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.