Templar - 09.10.1923, Blaðsíða 4

Templar - 09.10.1923, Blaðsíða 4
48 TEMPLAR. Templarabálkur. Framboð. Br. Felix Guömundsson verk- stjóri býður sig fram í Gullbringu- og Kjós- arsyslu. Skjaldbrelð nr. 117 hélt ágætan fund 28. f. m. Barnastúkurnar »Unnur« og »Díana« heimsóttu og færðu br. Larsen-Ledet og frú hans blótn að gjöf. Frá stúkunni »Víkingur« nr. 104 talaði br. Hinrik Ottoson til br. L.-L. L.-L, og frú hans pökkuöu, var ræða hans um Norðurlönd og vinræktarlöndin. Var ræðan, eins og aðrar ræður hans, hin sköru- legasta og gerður að henni góður rómur. Ettir fund settust menn að kaffidrykkju og töluðu pa ýmsir. Br. Pétnr Ottesen er sjálfkjörinn alpingis- maður fyrir Borgarljarðarsyslu. Mótflokks- menn hans treystust ekki að etja neinum fram á móti hoaum, svo er álit og vin- sældir P. O. rótgróið. Benedikt Sveinsson varð og sjálfkjörinn í Norður-Pingeyarsýslu. Br. Larsen-Ledet, frú hans og börn fóru heim til Danmerkur meö íslandi 2, p. m. Br. L.-L. hélt 4 opinbera fyrirlestra hér í Reykjavík, og má óhætt segja, að peir póttu alhr hver öðrum skemtilegri og hver öðrum betrí. Auk pess flutti hann fyrirlestra um bannmáhð i Grindavik, Garði, Keflavik og Hatnarfirði og má hið sama um pa segja. L,-L. er óvenjulega snjail ræðumaöur, hefir ágætt malfæn og ágætar áherslur, og ekki heyrist eða finst neín preyta hja honum pótt hann tali i lengri tima. Hann og fólk hans fór til Þingvalla og í Skeiöaréttir. Munu fáir útlendingar hafa komið í réttir, en par er eiukennilegt pjóð- líf að sjá. í pessum ferðum breiddi náttúra íslands opin faðm sinn á móti honum, og sóiskin og hlýindi hvíldu yfir landinu. Pað var auðfundið áð landvættir landsins vissu að hér var góður vinur landsins á ferðinni. Kveldið áður en hann fór, var honum og íjölskyldu hans haldið samsæti á Skjald- breið. Par fluttu ræður, Indriöi Einarsson rithðf. fyrir Larsen-Ledet, Pétur Zopnónías- son fyrir frii hans og börnum, Einar H. Kvaran rithöf. fyrir Danmðrku, Larsen-Ledet fyrir íslandi og David Östlund fyrir L.L. Sama dag og hann kvaddi landið, athenti P. Z. honum frá ísienzkum bannmönnum gullpenna og gullbiyant, og er enginn efi á pvi, að mörg gullvæg orð munu í höndum br. L.-L. falia úr gullpenna pessum á papp- írinn. Templar pakkar peim hjónum fyrir kom- una, og árnar peim og ^börnumpeirra alls hins besta. Z~T Fjórar prentvillur hefi eg fundið í bækl- ingaum: » deimsb'arattan gegn áfengisbölinu«, og vil eg biöja lesendurna að leiðrétta pær í kverinu. Pað eru pessar: 1. Á 4. bls. i neðanmalsgreinlnni stendur, að 1 gallon sje sama sem »4'/- liter«. Sá, sem heíir sett neðanmálsgrein pessa i kverið, hefir ekki gætt pess, að tals- verður munur er á ensku og ameriku galloni. Eg hefi átt við atnerískt gallon, sem er sama sem 3,785 liter. 2. Á bls. 26 stendur, par sem talaö er um hinar 68 Neal-stofnanir: »pau höfðuffyr á tímum alls 125,000 drykkjusjúklinga á ári«. Petta er ekki nákvæmt. Pað á að standa: »Pau höfðu á síðuslu 12 árum áður en bannið var lögleitt~ 125,000 drykkjusjáklingan. ^_ 3. Á bls. 39 stendur sú?herfilega*villa, að i Noregi hafi á árunum"l917—1290 »425,972 persónur« hlotið hegningu fyrir drykkju- skap. Par á að standa: 125,972 persónur. 4. Á bls. 41 stendur.sú meinloka, að at- kvæðagreiðslan í Svípjóð hafi fariðfram »27. ágást 1932«, en á auðvitað að vera: 27. ágást Í922. David Öslland. R-éttar vörur. V. B, K. Vefnaðarvörur. Hétt verö. Pappír, ífcitföng-, IPóstlzort, íslenslc. Leður, og flestar vörur fyrir söðlasmiði og skósmiði. Vörur sendar g-egfn póstJkröfui um alt I@la.xid. Verslunin Björn Kristjánsson. Líftryggingarfél. ,Andvaka' w. Kristjaniu, Noregi. Allar venjulegar liftryggingar, barnatryggingar og lífrentur IS LAND SI>E ÍLDIIV Iöggilt af Stjórnarráði Islands í desember 1919. Ábyrgðarskjölln á islensku! Varnarþing í Reykjavikl Iðgjöldin lögð inn i Landsbankann og islenska sparisjóði. „ANDVAKA" hefir frjálslegri tryggingarskilyrði og ákvæði en flest önnur líftryggingarfélög. „ANDVAKA" setur öllum sömu iðgjöldl (Sjómenn t. d. greiða engin aukagjöld). „ANDVAKA" gefur út líftryggingar, er eigi geta glatast nje gengið úr gildi. „ANDVAKA" veitir bindindismónnum sérstök hlunnindi. Forstjórí: Helgi Valtýsson. Pósthólf: 533. Reykjavik. Heima: Grundarstig 15. Simi: 1250. AV. Þeir sem panta tryggingar skriflega, sendi forstjóra umsókn, og láti aldurs síns getiðl Yigfús Guðbrandsson — klæðskeri. — Simi 470 — Simn.: Vigfús — Aðalstr. 8 Fjölbreytt fataefni. 1. fl. saumastofa Skrifstofa Stórstúku íslands Aðalstræti 18. Er opin alla virka daga kl. 5—7 siðdegís. Yátryggið gegn eldi hjá Eagle, Star & Britísh Dominions London. Umboðsmenn í flestum kaupstöðum. Aðalumboðsmaður á íslandi tíarðar tííslason Reykjavík rVsil-Ms-itimplíJt ýmsar gerðir. Blek, blekpaða. Ágrafin Innistig?li (signet). Ágrafin Dyraspj öld úr tsylíri eða kopar útvega jeg mjög: ódýrt. Vandaðar vörur Sent gegn póstkröfu um land alt. Mus'iAm V. ,TVih:iuiioH.s«ii afgreiðslum. Templars. Ka»pendur 1>Í jiOí-ííijh, bæði einstaklingar og stúkur, eru vin- samlega beðnir að gera blaðinu skil nú þegar. i Gjalddaginn var I. maf. fókawsiun Sigfnsar €ymunðssonar hefir mest og best úrval af öllum ritföngum, skólanauð- synjum, pappír og bókum. Leitið allra slíkra nauðsynja hjá pkaversun Sigfúsar €ymunðssonar Austurstræti 18. eru Stjórnarskrá og ankalog fyrir undirstúkur og fást bjá stór-ritara. Kosta 0.50 aura. blað Stórstúku íslands, kemur út fyrsta fimtudag i hverjum mánuði. Verð árgangsins 3 kr. Afgreiðslumaður: Magrnús V. Jóhannesson Vesturgötu 29. Abyrgðarmaður: Pétnr Zóphonfasson. Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.