Templar - 13.12.1923, Blaðsíða 4

Templar - 13.12.1923, Blaðsíða 4
56 TEMPLAR. að þakka. Má benda á, að árangurinn af ' stúkustarfseminni í Mjóafirði er sá, að mörg ár eru síðan að par hefir sést víndrukkinn maður, hvað sem hér eftir kann að verða. Enda eg svo þessar linur með þakklæti til Templars fyrir birtinguna. S. Frá stúkunum. Verðandi nr. 9 hélt haustfagnað í f. m. Þar var margt til fróðleiks og skemtunar. Br. sr. Árni Sigurðsson flutti snjalt erindi um bind- indismálið, Bjarni Bjarnason stud. med. söng einsöngva, Jósef Húnfjörð kvað mörg rímna- lög, og að lyktum kvað hann visur þær til stúkunnar sem prentaðar eru á öðrum stað hér i blaðinn. Fleira var til skemtunar, að síöustu var dansað. Stúkan hefir nýskift í tlokka. Er flokka- grundvöllurinn nú annar en áður hefir ver- ið. í fyrsta flokki eru allir Reykvíkingar, foringi Stefán H. Stefánsson, öðrum allir Vestfirðingar, foringi PórðurÓlafssonkaupm., þriðja Norðlendingar, Austfiröingar og út- lendingar, foringi Pétur Zóphóniasson, og fjórði Sunnlendingar, foringi Sigurður Jóns- son. Fyrsti flokkurinn er fjölmennastur, en sá þriðji fáliðastur. Væntanlega er svo vel lifandi ræktarsemin til fæðingarstaðar sins hjá öllum að þeir vilja ekki láta hann sitja neðst á bekk, og hjálpa því til að »flokkur« sinn sigri. Danielsher nr. b í Hafnarfirði hélt ágætt systrakveld 11. þ. m. Systurnar léku sjón- leikinn »Misskilningur«, str. Vigdís Thorder- sen las upp sögu. Br. Einar Porgilsson flutti ágæta ræðu til kvenfólksins. Br. Pétur Zó- phóníasson talaði og á eftir var dansað. Templara-bálkur. Br. Magnús V. Jóhannesson, afgreiðslumað- ur Templars liggur veikur á Landakotsspí- tala, var skorinn upp við botnlangahólgu, er á batavegi. Br. Haraldur Guðmundsson, u. æ. t. á ísa- firði, er staddur hér í bænnm. í umdæmi hans eru nýstofnaðar tvær unglingastúkur og stúkustofnun er í vændum i Tálknafirði. ,^ESKAN“ er elzta, bezta og útbreiddasta barna- blað á landinu. Afgreiðsla á Laugav. 19. Verð árg. kr. 2,50. Stærð á annað hundrað bls. í stóru broti. Myndir í hverju blaði. Nýir kaupendur fá tvö falleg jólablöð í kaupbæti og útsölumenn bækur sem verðlaun fyrir kaupendatjölgun. — öll íslenzk börn ættu að kaupa Æskuna. „Sýravernðarinn“ blað málleysingjanna, kemur út 6 sinnum á ári, með myndum. Verð kr 2,00. — Útsölumenn óskast. Afgreiðsla blaðsius og innheimta er í Félagsbókbandinu, Ingólfsstræti, hjá Porleifi Gunnarssgni. Sími 36. Líftryggingarfél, ,Andvaka‘ m Kristjaniu, Noregi. Allar venjulegar líftryggingar, barnatryggingar og iífrentuF ISLANDSDEILDIN Iöggilt af Stjórnarráði Islands í desember 1919. Ábyrgðarskjölin á íslensku! Varnarþing i Reykjavíki Iðgjöldin lögð inn i Landsbankann og islenska sparisjóði. „AN DVAKA“ hefir frjálslegri tryggingarskilyrði og ákvæði en flest önnuir líftryggingarfélög. „ANDVAKA“ setur öllum sömu iðgjöld! (Sjómenn t. d. greiða engin aukagjöid). „ANDVAKA“ gefur út líftryggingar, er eigi geta glatast nje gengið úr gildi. „AN DVAKA“ veitir bindindismönnum sérstök hlunnindi. Forstjóri: Helgi Valtýsson. Pósthólf: 533. Reykjavik. Heima: Grundarstig 15. Simi: 1250. Á.V, Peir sem panta tryggingar skriflega, sendi forstjóra umsókn, og láti akfurs sins fstil! V. B, K. Ttéttar vörur. Ifcétt verð. V efnaðarvörur. Pappír, Bfitföngf, r»östlcort, íslensk. L eÖur, og flestar vörur fyrir söðlasmiði og skósmiði. Vörur sendar gegn póstkröfu um alt Island. Verslunin Björn Kristjánsson. Naínstimpla, innsig-li (signet) og dyraspjölíl útvega eg bezt og ódýrust. Tiltakið við pöntun hvaða letur þið viljið. — Allar tegundir fáanlegar. — Vönduð vinna. — Lágt verð. M. V. Jöhannesson. Afgrm. »Templars«. Kaupendur blaðsin^, bæði einstaklingar og stúkur, eru vin- samlega beðnir að gera blaðinu skil nú þegar. Gjalddaginn var I. mai. Gutenbergs-prentsmiðja leysir fljótt og vel af hendi alls konar prentun. Lægsta verð. Wafnspjöld, mikið úrval. Blaða-, bóka og skrifpappir altaf fyrirliggjandi Altaf best að skifta við Gutenberg. Skrifstofa Stórstúku íslands Aðalstræti 18. Er opin alla virka daga kl. 5—7 siðdegis. Yigfús Guðbrandsson — klæðskeri. — Sími 470 — Símn.: Vigfús — Aðalstr. 8 Fjölbreytt fataefni. 1. fl. saumastofa Yátryggið gegn eldi hjá Eagle, Star & Britísh Dominions London. Umboðsmenn í flestum kaupsföðum. Aðalumboðsmaður á íslandi Garðar Gíslason Reykjavík. / NÝPRENTUÐ eru Stjórnarsbrá og aukalög fyrir undirstúkur og fást hjá stór-ritara. Kosta 0.50 aura. TEMPIAR blað Stórstúku tslands, kemur út fyrsta fimtudag í hverjum mánuði. Verð árgangsins 3 kr. Afgreiðslumaður: Magnús V. Jóhaaaesa«« Vesturgötu 29. Ábyrgðarmaður: Pétar Zóphóníass««. Preatsmiðjoa Gutenberg.

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.