Þjóðmál - 17.05.1971, Blaðsíða 3

Þjóðmál - 17.05.1971, Blaðsíða 3
Þ J Ó Ð M Á L 3 Bifreiðaskoðun Aðalskoðun bifreiða í fram sem hér segir: Vestmannaeyjum fer Þriðjudaginn 18. maí V- 1 til V- 50 Miðvikudagur 19. — V- 51 _ V-100 Föstudaginn 21. — V-101 _ V-150 Mánudaginn 24. — V-151 — V-200 Þriðjudaginn 25. — V-201 — V-250 Miðvikudaginn 26. — V-251 — V-300 Fimmtudaginn 27. — V-301 — V-350 Föstudaginn 28. — V-351 — V-400 Þriðjudaginn 1. júní V-401 — V-450 Miðvikudaginn 2. — V-451 — V-500 Fimtudagminn 3. — V-501 — V-550 Föstudaginn 4. — V-551 — V-600 Mánudaginn 7. — V-601 — V-650 Þriðjudaginn 8. — V-651 — V-700 Miðvikudaginn 9. — V-701 — V-750 Fimmtudaginn 10. — V-751 — V-800 Föstudaginn 11. — V-801 — V-850 Mánudaginn 14. — V-851 — V-900 Þriðjudaginn 15. — Bifhjól Miðvikudaginn 16. — Léttbifhjól Föstudaginn 18. — Bifreiðar skráðar í öðr- um umdæmum. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins lögreglustöðinni og verður skoð- un framkvæmd þar daglega kl. 9 til 12 og 13 til 17. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að ljósatæki hafi verið stillt, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd eða ljósatæki stillt verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Bifreiðagjöld fyrir árið 1971 svo og gjöld af við- tækjum í bifreiðum skulu greidd við skoðun. Vanræki einhver að koma með ökutæki sitt til skoð- unar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og ökutækið tekið úr umferð, hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 11. maí 1971. FREYMÓÐUR ÞORSTEINSSON. Lóðahreinsun Hér með eru húsrdðendur og aðrir umróða- menn lóða og túna eindregið hvattir til að hreinsa og fjarlægja allt rusl af umróðasvæð- um fyrir 28. maí n. k. Brotajórn mó flytja til geymslu í gryfjuna norðan undir olíutönkunum ó Eiðinu. Allt annað rusl, sem ekki er hent á ösku- haugana, ber að setja í gryfjuna vestan í Helgafelli. Á öðrum stöðum ó Heimaey er algerlega bannað að henda hverskonar rusli og verða þeir, sem það gera, lótnir sæta óbyrgð. BÆJARSTJÓRI. Eignir til sölu: Einbýlishús við Höfðaveg, 110 fermetrar. Stofa, 4 her- bergi, eldhús, hol, WC og geymsla. Tvöfalt gler, teppi á stofu og holi. Verð 1600 þús. Einbýlishús við Breiðabliksveg 2 stofur, eldhús og WC á hæð. 3 herbergi og bað í risi. Þvotta- hús og geymslur í kjallara. Hægt að innrétta 2 til 3 her- bergi. Bílskúr. Verð 1900 þús. Einbýlishús við Hraunslóð 120 fermetrar. Stofa, 4 her- bergi, eldhús, bað og þvotta- hús. Tvöfalt gler, teppi á gólf- um; verð 1900 þús. Einbýlishús við Kirkjuveg, 9 herbergja íbúð á 3 hæð- um. Verð 1650 þús. Hæð og ris við Bakkastíg 7 herbergja íbúð í forsköluðu timburhúsi. Verð 900 þús. Tveggja herbergja íbúð við Skólaveg. Kjallaraíbúð í stein- húsi. Verð 650 þús. , Bifreiðar: Opel Capitan 1961. Ford Falcon 1960. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Jón Óskarson HDL. Lögfræðiskrifstofa. — Vest- mannabraut 31. Viðtalstími milli kl. 5 og 7 siðdegis. — Sími 1878. — Heimasími 2383 — Frá Barna- verndarnefnd Barnaverndarnefnd óskar að koma börnum til dvalar í sveit í sum- ar. Ef einhver gæti bent á heppilegan dval- arstað, er hann vin- samlegast beðinn að hafa samband við Ei- rík Guðnason, sím’ 2460, eða 1940. Bamavemdai'nefnd. JÓN HJALTASON hæstaréttarlögmaður Skrifstofa: DRÍFANDA við Bárugötu. Viðtalstími: kl. 4.30 — 6 virka daga ncma laugar- daga kl. 11—12 f. h. Sfmi 1847 Lögfaksúrskurður Föstudaginn 30. apríl 1971 var kveðinn upp svolótandi úrskurður: Lögtak mó fram fara að ótta dögum fró birtingu þessa úrskurðar fyrir eftirfarandi gjaldföilnum en ógreiddum opinberum gjöldum: 1. Vangreiddu skipulagsgjaldi. 2. Vangreiddum skattsektum. 3. Vangreiddum þinggjöldum, þar með taldar vangreiddar fyrirframgreiðslur upp í þinggjöld 1971. 4. Vangreiddum bifreiðagjöldum. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 30. apríl 1971. FR. ÞORSTEINSSON. L. S. FRÁ SUNDHÖLL VESTMANNAEYJA: Almennir tímar í sumar! Mónudaga — Föstudaga: 7—9 f.h. fyrir alla. 3.30—4.30 e.h., kvennatími. 5—8 e.h. fyrir alla. Laugardaga fró kl.: 9—12 f.h. 12 óra og yngri. 2—6 e.h. 13 óra og eldri. Sunnudaga fró kl.: 9—12 f.h. 13 óra og eldri. Aðgangseyrir kr. 5 fyrir börn, kr. 15 fyrir fullorðna. Afslóttarkort kr. 25 fyrir börn 13 óra og yngri, kr. 70 fyrir fullorðna, 14 óra og eldri. STUNDIÐ SUND í HREINU OG TÆRU VATNI. SUNDLAUG VESTMANNAEYJA. BARNALEIKVELLIR Þessir barnaleikvellir verða starfræktir fró og með 17. maí n.k.: 1. Leikvöllur í Brimhólabraut, sem er lok- aður gæzluvöllur. 2. Leikvöllur ó Péturstúni, sem er opinn gæzluvöllur. Leikvellirnir eru opnir frd kl. 9—12 og 13— 17.30 ó virkum dögum, nema laugardaga, þó fró 9—12. Aldurstakmörk barna til gæzlu eru fró 2ja til og með 6 óra. BÆJARSTJÓRI.

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.