Alþýðublaðið - 31.05.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 31.05.1923, Page 1
*923 Fimtudaginn 31. máí. 120. tölublað. „Borpralegt frelsi" Innilegasta þakklœti fyi*ir auðsýnda hluttekningu við fráfalt og jarðarföi* húsfrú Vilborgar Sigurðardóttur. Pétur Hafliðason og börn. Þótt margt sé fáránlegt og hlálegt í fari áuðvaldsblaðanna, þá er fátt, sem þeim fér ver en það, — fátt, sem ver situr á 'þeim en það, er þau þykjast fara áð bera frelsið fyrir brjósti. Það er kunnugt, — það er meira: það er margsannað af 'langri reynslu, að engin af hug- sjónum mannkynsins hefir verið jafnhroðalega fótum troðin át auðvaldinu eins og einmitt frels- ishugsjón þess, og er þá mikið sagt. Alls staðar og æfinlega, er frjálsum mannsandantun hefir hugkvæmst tækifæri til þess að ráða bót á einhverjum af and- legum eða líkamlegum meinum mannkynsins, hefir auðvaldið fyrr og síðar staðið í vegi fyrir því, að slíku tækifæri væri sætt, og jafnan varnað þeim fylgis, er auga komu á slíkt. tækifæri. Þá hefir írelsið ávalt verið skað- Iegt, og sjálfsagt að leggja allar hömlur á það, sem hugsast gátu. Svo mikill er fjandskapur auð- valdsins við trelsið, að ef einhver hefir einhvers staðar *Ieyft sér að fara eftir sjálfseðli sínu um niat á gömlurö hlutum, þá hefir auðvaldið þotið upp eins og bitið af nöðru til þess að iýsa slíkan mann varg í véum og skaðlegan Sámfélaginu. Slíkum manni velur það hin háðulegustu nöfn, jafnar honum til hinna versta manna og skælir og skekkir orð og hugmyndir hoiium til svívirð- ingar. Frjálsar hugsanir og skoðanir eru auðvaldinu meiri þyrnir í augum en nokkuð annað, og það er ef til vill von.til, að svo sé, því að hugsanir þess eru bundnar við rentureglur og skoðanir þess háðar forvaxta- íölum. Þess vegna skyldi enginn ljá því eyru, þegar auðvaldið fer að gala um frelsi. Það er ekki ann- að en flærðarfult daður við uppá- haldshugsjónir fólksins, í því einu skyni í frammi haft að villa það í velferðarmálum þess. Þó má vera, að vörn sé í máli auðvaldsins. Það er upp á síð- kastið farið að velja frelsi því, er það þykist vilja varða, ein- kunnina >borgaralegt«, og má meira en vera, að í þeirri ein- kunn eigi að felast. að það sé í raun og veru ekkert frelsi, held- ur að eins f þeim skilningi, sem borgarar — en það nafn hefir auðvaldið á sjálfu sér — leggja í það, — og þarf þá ekki held- ur neinn að vera í vafa um eðli þess. Ijölnir. Skattar eiga að vera bcinlr og hækka ineð vaxandi tekj- um og eignuin. Kreðskapar-kapp. Næsta upphat til að botna hljóðar svo, og er brágurinn stikluvik: . Fuglar syngja sumarbrag, setja þing á heiðum, Þeim tíl leiðbeiningar, sem eru ökki kunnugir nöfnuqa á Es. Yillemoes fer héðan á Iaugardagsmorgun 2. júní vestur og norður um land til Englauds. * Appelsínur, ódfrar. Nýtt ísl. smjör á kr. 3,80 kg- Púðursykur. . á kr. 1,40 kg- Kandís . . . . á kr. 1,60 kg. Melís......á kr. 1,60 kg. Strausykur . . á kr. 1,50 ‘kg. ef tekin eru 5 kg. í einu, Steinolía 30 aura líterinn. Kartöflur ódýrar í sekkjum. Verzl. Theódórs N. Sigurgeirss. BaldursgÖtu 11. Síml 951. Síml 961. bragarháttum, má benda á, að bragrétt mætti botna svo: * Fuglar syngja sumarbrag, setja þing á heiðum. Hleypur Inga út í flag. etur lyng með >volbehag<. Geri nú aðrir betur. Botnar eiga að vera komnir til ritstjóra fyrir næsta fimtudag, og tylgi hverj- um ein króna. Koma ekki aðrir en þeir til mats, en állir botnár verðá birtir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.