Alþýðublaðið - 31.05.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.05.1923, Blaðsíða 2
AL$tfBUBLAÍ>IB Q Gerhveiti er bezt hjá Kau^pfílaginu. © Bndkevitsob. (Aftaka rómversk-kaþólska prelátans Budkevitsch í Russlaudi hefir vakið af- arsterk mótmæli í Eng- landi. Erkibiskupinn af Kantaraborg hefir látið syngja messur. Sjálfsagt hafa kirkjuklukkur Jesúita- Og Domhrikána-munkanna hringt ýfir torg þau; sem skrúðgöngur rannsóknar- réttarins helga fóru með Tillutrúarmenn sem brenna átti, og götur Parísar, þar sem Hugenottamorðinvoru framin Bartholomaeusnótt- ina frœgu; liklega yfir torgið í Konstanz, þar sem - J ó,h a n n H ú s s varbrend- ur; ekki að talá um stað- inn, þar sem F*errer lét . líf sitt fyrir fám érum.) I>ví verður ekki neitað, og eDginn hirðir um að neita því, að Pólverjinn Budkevitsch, biskup hinnar rómversk-kaþólsku kirkju, var líflátinn f Rússlandi fyrir nokkrum vikum síðan. Hann var ásamt ScJiepliaJc erkibiskupi og nokkrum öðrum háttsettum ka- þólskum prelátum kærður fyrir* landráð, leynilega aamninga við pólsku stjórnina. Ákærahdi at hendi hins opinbera var kenslu- máiafulltrúinn (= ráðherra) 'Ana- tolji V. Lunatscharskij. Hinir ákærðu voru allir fundnir sekir viði lög landsins. Refsingin var eftir lögunum dauðarefsing. Þá reis >hinn siðaðk heimur upp. Mótmæli bárust að hvaðrn- aefa. Málinu lauk þannig, að Budkevitsch var dæmdur til líí- láts, en meðákæiðir klerkar hlutu harða fangelsisdóma. Dómend- urnir virtu að vettugi >hinn sið-, aða< heim; hann hafði ekki verið hávær, meðan Nikuíás II. og iegátar hans sendu þá til Sachalin eða hengdu félaga þeirra og nánustu skyldmenni í Pétur-Páls- fangelsinu eða SchMssélburg. Á keisaratímunum voru allir aðrir tráflokkar en hin orþódoxa grísk-kaþólska kirkja griðlausir. Rómversk-kaþólskir jafnt mót- mæiendum og retormertum. Þeir Alljýoubrasiðyerðín selar hin óTÍðjafnanléga hveitihrau?), bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korpí) frá stæistu og fuilkomnustu hveitimylnu í Skotlandi,. sem þekt er um alt Bretland fyiir v.örugœði. voru ofsóttir af heilögu synóð- unni, sem var æðsta ráð kirkj- unnar. Bolschevikarnir veittu öllum trúfiokkum jafnrétti Jesú- ítum var leyft að koma inn f landið, en sakir mentunar og margvíslegra hæfiieika skara þeir fram úr öllum öðrum kristn- um monnum prestvígðum. Hinir inntæddu klerkar notuðu sér frelsi þetta til þess að brugga samsæri gegn rfkinu. Það átti hvorki að kosta meira né minna en pólska innrás. Pólverjinn Budkevitsch var hæfástur maður til slíkra verka. Hann vissi vel, að Ifflátsrefsing lá við. Nú er hann dauður. Hefði hann komið áformum sínum í framkvæmd, myndi það hafa kostað Ilf tuga eða hundraðá þúsunda rúss- neskra alþýðumanna. En — hinn siðaði heimur hefði vist ekki haft hátt um það. Hann hefði víst gefíð meiri gaum hálsbólgu Bonar Laws eða uppskurði á frú*,Alexandi ínu frá Mecklenburg. (Frh.) 25. maí 1923. H. J. S. 0. Laon bankastjóra. Á Alþingi var gerð stórfeld breyting á launakjörum banka- stjóranná við Landsbankann. Var Jón Auðunn aðalflytjandi þessa máls. Samkvæmt lögum frá 1919 voru fastalaun bankastjóranna 6 þúsund krónur á ári, en auk þess var þeim ákyeðinn hundr- aðshluti af gróða bankans, og gátu þá hæstu árslaun hvers bankastjóra numið 11 þús. kr. Eftir löguuum, sem samþykt voru, eru fastalaun hvers banka- stjóranná 15 þúsund krónur á ári og auk þess dýrtíðaruppbót af allri launafjárhæðinni; þó mega laun og dýrtíðaruppbót ekki nema meiru en 24 þús. kr. Hafa þvf laun bankastjóranna verið meira en tvöfölduð. Þótti ýmsum þingmönnum laun þessi allhá, en það, sem úrslitum réð um samþykt lag- anna, var það, að forsætisráð- herra og bankaráðið hafði ný- lega ákveðið árslaun stjórnkjörnu bankastjóranna við íslandsbanka 24 þús. krónur. En árslaun Eggerts Claessens eru ekki lægri en 40 þúsnnd krónur. VI. Frá Isafirði. Starfsemi Samyerjans. Vœri því þann veg háttað, að gott tíðarfar og >gott áiferði< fylgdust ávalt að, þá hefði mátt segja sem svo, að starfsemi Samverjans hefði verið óþörf að þessu sinni. En til þess, að áiferði sé gott, þarf fleira en v.eðurblíðuna eina saman, enda þótt tæplega só hægt aí tala um árgæzku án hennar, Parflr mannanna eru svo marvís- legar og miklar, að >hinn mikli húsbóndi< þarf vissulega margs að gæta, eigi hann að geta fullnægt þeim öllum, jafnvel þótt eiuungis

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.