Þjóðmál - 24.01.1974, Page 1

Þjóðmál - 24.01.1974, Page 1
4. árg. Fimmtudagurinn 24. janúar 1974 2. tbl. Byggingaráætlun sjá grein eftir, Magnás H. Magnásson, i opnu Menntamálaráðherra um viðræðurnar við Bandaríkin: Reyna ber endurskoðun til þrautar Viðræður íslendinga og Bandaríkjamanna um endur- skoðun samningsins frá 1951 um bandaríska hersetu á íslandi eru nú að komast á úrslitastig, sagði Magnús Torfi Ólafsson menntamálaráðherra í ræðu á fundi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna í Reykjavík í síð- ustu viku. Fundurinn var fjölsóttur. riann var haldinn á Hallveigai stöðum 14. janúar.Hafði mennta- málaráðherra framsögu um stjórnmálaviðhorfið og stjórnar- samstarfið. 1 þeim kafla ræðunnar sem fjallaði um framkvæmd á fyrir- heiti stjórnarsáttmálans um end- urskoðun eða uppsögn varnar- samningsins, í því skyni að að bandarískri hersetu á íslandi ljúki, sagði Magnús Torfi að ljóst hefð verið frá öndverðu, að allir stjórnarflokkarnir teldu æskilegast að samkomulag gæti tekist við Bandaríkjastjóm um endurskoðun samningsins frá 1951, án þess að til uppsagnar þyrfti að koma. Annað mál væri, að mismunandi mats gætti á möguleikunum til að fá Banda- ríkjamenn til að fallast, án upp- sagnar, á breytingar sem full- nægðu stefnumörkum íslensku ríkisstjórnarinnar. 1 þeim áfanga viðræðnanna milli íslendinga og Bandaríkja- manna, sem nú fer í hönd, sagði Magnús, verður á það að reyna, hvort ekki er unnt að ná sam- stöðum 14. janúar. Hafði mennta- þess fyrirkomulags sem ríkti frá 1949 til 1951, þegar Island var Framhald á bls. 10 Fjölmennur fundur SFVá ísafirði **., í - \ / >jm \ j í™ Borgarstjórnarkosningar: Sameiginlegt framboð SFV og Al þýðuf lokksi ns Á almennum félagsfundi hjá „Fundur í Samtökum frjáls- SFV-félaginu í Reykjavík, sem lyndra og vinstri manna í Reykja haldinn var í fyrri viku var sam- vík lialdinn 14. janúar 1974 sam- þykkt einróma að efna til sam- þykkir að efna til sameiginlegs eiginlegs framboðs SFV og Al- framboðs SFV og Alþýðuflokks- þýðuflokksins við borgarstjórnar- félaganna í Reykjavík við borg- arkosningar í Reykjavík á vori arstjórnarkosningarnar í maí n. komanda. Fulltrúaráð Alþýðu- k. — Skipan hins sameiginlega flokksins í Reykjavík fjallaði um framboðslista flokkanna skal mál þetta á tveimur fundum og vera þannig, að fulltrúar Samtak samþykkti sömuleiðis einróma að anna skipi 2., 4. og 6. sæti og efna til sameiginlegs framboðs síðan önnur sæti merkt jöfnum með SFV. tölum, en Alþýðuflokkurinn 1., Tillagan, sem samþykkt var á 3. og 5. sæti svo og önnur þau fundi i SFV-félaginu var, sem sæti listatns, sem merkt eru hér segir: oddatölum." Stjórnarskipti í Einingu Um síðustu helgi fór fram kosning stjórnar og trúnaðar- mannaráðs í verkalýðsfélaginu Einingu á Akureyri. Urslit þeirra urðu þau að A-listi, listi stjórn- ar og trúnaðarmannaráðs fékk 367 atkvæði, en B-listi, listi Jóns Helgasonar o.fl., fékk 690 atkvæði. Það er nú orðið fremur fátitt að almennar kosningar fari fram um stjórn verkalýðsfélaga, í flestum tilvikum kemur aðeins fram einn listi, sem er þá sjálf- kjörinn. Enn fátíðara er þó að listi, sem borinn er fram af al- mennum félagsmönnum gegn lista stjórnar og trúnaðarmanna- ráðs hljóti fleiri atkvæði en Iisti stjórnarinnar. Allsherjaratkvæðagreiðsla um stjórn hefur ekki farið fram í verkalýðsfélaginu Einingu, eða fyrirrennara þess, Verkamanna- félagi Akureyrar, síðan 1946. Af þeim tíma, sem síðan er liðinn var Björn Jónsson, félagsmála- ráðherra, formaður í 25 ár, en s.l. eitt og hálft ár hefur Jón Ás- geirsson verið formaður Eining- ar. Björn Jónsson skipaði nú sæti varamanns í trúnaðar- mannaráði á lista Jóns Helga- sonar. íhnldið neitar að svara Á síðasta borgarstjórnarfundi ráðsins varð fyrir svörum, gerði Stcinunn Finnbogadóttir, kvaðst ekki eðlilegt að gefa borgarfulltrúi vandamál aldr- Steinunni nein svör varðandi aðra og sjúkra að umræðuefni, málið, í skjóli þess að senn tæki enda oft flutt tillögur um þessi til starfa sérstök nefnd, er fjall- efni, og spurði hvað gerst hefði aði um mál aldraðra. varðandi leitað sjúkrarýmifyrir Hverju er að leyna — eða aldrað fólk með ferlivist, sem hefur ekkert gerst? Þögn og borgarlæknir liafði gert grein fínar umbúðir duga ekki þeim, fyrir í Heilbrigðismálaráð. sem þessi stóru vandamál Ulfar Þórðarson, formaður brenna á.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.