Þjóðmál - 24.01.1974, Blaðsíða 3

Þjóðmál - 24.01.1974, Blaðsíða 3
Þ J O Ð M Á L 3 Sérfræðingur Staða sérfræðings i kvensjúkdómum og fæðingahjálp er laus til umsóknar. Staðan skiptist að hálfu milli Fæðingar- heimilis Reykjavikurborgar og Mæðra- deildar Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur. Laun skv. kjarasamningum. Upplýsingar um stöðuna veitir Guðjón Guðnason yfirlæknir. Umsóknir, er greini aldur menntun og fyrri störf, sendist heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 19. febrúar 1974. Reykjavik, 21. janúar 1974 Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. ÚTBOD Tilboö óskast um sölu á tréstólpum og þverslám fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. tJtboösskilmálar eru afhentir á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 31. janó- ar 1974, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 f ÚTBOÐ f|| Tilboð óskast um sölu á götuljósabánaði fyrir Rafmagns- veitu Reykjavikur. Útboðsskilmálar eru afhentir f skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama staö, þriðjudaginn 5. febrúar 1974 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvcgi 3 — Sfmi 25800 1 ÚTBOÐ i Tilboð óskast I að leggja 3-áfanga dreifikerfis hitaveitu í Kópavogi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 5000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 19. febrúar 1974 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Fundurinn á ísufírði Samtök frjálslyndra og vinstri manna efndu til fundar á Isafirði 12. janúar s.l. Á fundinum mættu alþingis-' mennirnir Hannibal Valdimars- son og Karvel Pálmason. Fundar- stjóri var Magnús Reynir Guð- mundsson. Það er mál manna vestra að þetta liafi verið fjölsóttasti fund- ur sem stjórnmálaflokkur hefur haldið þar um slóðir um árabil, en fundarmenn voru 160—70. Auk frummælenda tóku 14 menn til máls og stóð fundurinn í fjór- ar klukkustundir. Myndirnar sem hér birtast gefa nokkra hugmynd um fundarsókn- ina. ÆSKULÝÐSRÁO REYKJAVÍKUR SÍMI 15937 Tómstundastörf i sknlum VETÐADSTADF 1974 Flokkar f tómstundavinnu eru aÓ hefja störf í eftirtöldum framhaldsskólum: Álftamýrarskóla Austurbæjarskóla Gagnfr sk. Austurbæjar Hagaskóla Hvassaleitisskóla Langholtsskóla Réttarholtsskóla Árbæjarskóla Breiðholtsskóla Fellaskóla Hliðaskóla Kvennaskólanum Laugalækjaskóla Vogaskóla í hverjum skóla er nánar auglýst um innritun tómstundagreinar og tíma. Þátt- tökugjald er kr. 200.00 Allar nánari upplýsingar eru veittar í skrif- stofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur, kirkjuvegi 11, simi 15937 kl. 8.20 16.15 Fri- siglingar og sjóuinna 1. BATASMHJi í NAUTHÓLSVÍK Nýir flokkar eru að hefja starf. Aldur: Fædd 1 962 og eldri Efnisgjald: 10.000 kr. Þátttökugjald: 200 kr. 2. NÁMSKEH) í MEÐFERÐ SEGLBÁTA Hefst að Frikirkjuvegi 11 fimmtudaginn 24. janúar kl. 18.00 Aldur: Fædd 1962 og eldri. NámskeiSsgjald: 200 kr. Innritun að Frikirkjuvegi 11. 47 ha. mótor. 8 girar áiram, 2 afturábak. Öháð vökvakerfi. FORD býður meiri tækni fyrir lægra verð. ÞORHF

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.