Þjóðmál - 21.02.1974, Blaðsíða 8

Þjóðmál - 21.02.1974, Blaðsíða 8
8 ÞJÓÐMÁL Beitilönd— Framhald af bls. 12 lagða endurgræðslu á rofabörð- um í byggð. Ágæt reynsla hefur fengist við notkun stórvirkra véla. Auk þess er í mörgum til- fellum nauðsynlegt að friða rofa- börðin fyrir beit á meðan verið er að loka sárinu. Vel kæmi til greina að reisa bráðabirgðagirð- ingar, er mætti færa, þegar upp- græðslu barðanna væri lokið, sem tæki í flestum tilfellum 2 ár. Af fjárhagsástæðum var ekki um að ræða neina vinnu í rofa- börðum á árinu 1973. Nytsemi áveitna Áveitur þær, er gerðar hafa verið á vegum Landgræðslu rík- isins í Hekluhrauni og Selvogi lofa mjög góðu um nytsemi slíkra framkvæmda. Gerðar hafa verið áætlanir um álíka framkvæmdir við Sandkluftavatn á Uxahryggja leið. Ljóst er, að hækkun grunn- vatnsins í fokjarðvegi getur flýtt ákaflega fyrir uppgræðslu á þeim svæðum og í sumum tilfellum stöðvað algjörlega jarðvegsfok. Hinn fokgjarni íslenski eldfjalla- jarðvegur heldur ákaflega illa raka eins og best sést á, hversu jarðvegs- og gróðureyðingin er langalvarlegust á eldfjallasvæð- unum. Það er því mikil nauð- syn að áveitur verði framkvæmd ar á uppgræðslusvæðum, þar sem vel háttar til, og alveg sérstak. lega á eldfjallasvæðunum. Áratuga reynsla Landgræðsl- unnar hefur sýnt, að engin jurt þrifst jafnvel og melgresið, þar sem sandfok er. Oft á tíðum er melurinn eina jurtin, sem vex, Steinunn Framhald af bls. 2 verið rætt í félagsmálaráði og sagði frá fyrirhuguðum breyting- um á reglugerð varðandi vinnu- miðlun Ráðningarstofu Reykja- víkurborgar. Steinunni þótti fátt um með- ferð málsins og framkvæmdir — og taldi það lítt duga þessu aldr aða fólki, sem tillaga hennar fjallaði um — þó málið væri rætt og aftur rætt í ráðum og ráða ráðum. Það sem máli skipti væru framkvæmdir. Hún gat þess einnig að fjöldi aldraðra hafi farið slvaxandi á íslandi und anfarin ár, þetta leiddi að sjálf- sögðu af sér aukna þörf fyrir nýjar stofnanir og fjölbreyttari þjónustu i þágu þessa fólks. Hún ræddi þann tiifinnanlega skort, sem er á heimilum fyrir aldrað fól, sem þó svo sannar- lega hefði unnið fyrir því að vera ekki á vonarvöl á efri árum. Steinunn ítrekaði þá skoðun sína, að dagvistunarmöguleika fyrir aldraða ætti að taka föst- um tökum og leita að húsnæði fyrir þessa starfsemi, sem ekki þyrfti að vera stórt í sniðum í fyrstu, þar sem hér væri um ný- mæli að ræða, sem þyrfti að fá að sanna ágæti sitt eður ei. Þetta væri aðeins einn þáttur — en hann gæti leyst heimilismál nokk urs hóps aldraðs fólks um skeið — þess fólks sem á heimili hjá sér eða sínum, en þolir ekki ein. veruna, öryggisleysið og einmana leik og þarf félagsskap og starf sem hentar. Þjóðfélagið er í mikilli þakk- arskuld við þetta fólk og það skulum við hafa í huga. HATTA- OG HANNYRÐAVERZLUNIN Xj Jenný ef um verulegt sandfok er að ræða. Gott dæmi um slíkt er umhverfi Þorlákshafnar. Melfræi hefur verið safnað i áratugi, og yfirleitt í ákvæðis- vinnu. Á árinu 1973 söfnuðu sjálfboðaliðar töluverðu magni af þessu fræi, margfalt það magn, sem safnast hefur árlega. Tilraun ir Landgræðslunnar sýna, að unnt væri að smíða hentug tæki til melskurðar, ef fjármagn væri fyrir hendi." Fyrirsagnir eru blaðsins. Tilboö óskast i lagningu aðalræsis I Gufunesi. trtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,gegn 5000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, föstudaginn 8. mars 1974, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Starfslaun handa listamönnum órið 1974 Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa is- lenskum listamönnum árið 1974. Umsóknir sendist úthiut unarnefnd starfslauna, menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 15. mars n.k. Umsóknir skulu auð- kenndar: Starfslaun listamanna. i umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind: 1. Nafn, héimilisfang, fæðingardagur og ár. 2. Upplýsingar um náms- og starfsferil. 3. Geinargerð um verkefni, sem liggur umsókn til gruna- vallar. 4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tima. Verða þau veitt til þriggja mánaða hið skemmsta, en til eins árs hið lengsta, og nema sem næst byrjunarlaunum menntaskólakennara. 5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sinar árið 1973. 6. Skilyrði fyrir starfslaunum er, að umsækjandi sé ekki I föstu starfi, meðan hann nýtur starfslauna, enda til þess ætlast, að hann helgi sig óskiptur verkefni sinu. 7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfs- launanna. Tekið skal fram, að umsóknir um starfslaun áriö 1973 gilda ekki i ár. Reykjavik, 4. febrúar 1974. Úthlutunarnefnd starfslauna. Áskorun um greiðslu fasteignagjalda til fasteignaskatts- greiðenda í Reykjanesumdæmi, frá S.A.S.Í.R. Hér með er skorað á alla þá, sem eigi hafa lokiö greiðslu fyrri hluta fasteignagjalds fyrir árið 1974, að ljúka greiðslu alls fast- eignagjalds innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Kn óskað vcrður nauðungaruppboðs samkvæmt lögum nr. 19frá.árinu 1951 á fasteignum hjá þeim, sem enn hafa eigi lokið greiðslu gjaldsins 15. april n.k. Hafnarfjarðarkaupstaður, Keflavíkurkaupstaður, Ressastaðah reppur, Miðneshreppui;, Hafnahrep pur, Seltjarnarneshreppur, Mosfellshreppur, Kjósarhreppur. Kópavogskaupstaður, Garðahreppur, Vatnsleysustrandarhreppur, Gerðahreppur, Njarðvikurhreppur, Grinda víkurhreppur, Kjalarneshreppur, RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Staða SJÚKRAÞJÁLFA við ENDURHÆFINGARDEILD LANDSPÍTALANS er laus til um- sóknar nú þegar. Upplýsingar veit- ir yfirsjúkraþjálfi endurhæfingar- deildar, simi 24160. Staða FÓSTRU við DAGHEIMILI LANDSPÍTALANS við Engihlið er laus til umsóknar nú þegar. Upp- lýsingar veitir forstöðukona dag- heimilisins, simi 21354. Staða ÞVOTTAMANNS við ÞVOTTAHÚS RÍKISSPÍTAL- ANNA við Tunguháls er laus til umsóknar. Æskilegt er, að umsækjendur hafi bilpróf. Upplýsingar veitir for- stöðukonan, simi 81714. Reykjavik, 18. febrúar 1974 SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 ^ Kona óskast Kona óskast til starfa sem aðstoðarstúlka ræstingastjóra.Upplýsingar um starfið veitir ræstingastjóri. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Reykjavikurborgar. Umsóknir skulu sendast Borgarspitalan- um fyrir 25. febrúar n.k. Reykjavik, 13. febrúar 1974. BORGARSPÍTALINN Iðjuþjólfari Staða iðjuþjálfara við Hjúkrunar- og end- urhæfingadeildir Borgarspitalans er laus til umsóknar og veitist eftir samkomulagi Iðjuþjálfaramenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 12. mars 1974. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir. Reykjavik, 13. febrúar 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. AUGLÝSING Æskulýðsráð Reykjavíkur Staða forstöðumanns í félagsmiðstöð Æskulýðsráðs Reykjavíkur í Fellahverfi (Breiðholti III) er laus til umsóknar. I_aun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar. Umsóknareyðublöð ásamt starfslýsingu liggja frammi é skrifstofu ráðsins að Fríkirkjuvegi 1 1, sem jafnframt veitir nánari upplýsinga. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR um styrki Evrópuráðsins á sviði læknisfræði og heil- brigðisþjónustu fyrir árið 1 975. Evrópuráðið mun á árinu 1975 veita læknum og öðru starfsfólki í heilbrigðisþjónustu styrki til kynnis- og náms- ferða í þeim tilgangi að styrkþegar kynni sér nýja tækni í starfsgrein sinni í löndum innan ráðsins. Styrktímabilið hefst 1. janúar 1 975 og lýkur 31. desem- ber 1975. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu landlæknis og í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og eru þar veittar nánari upplýsingar um styrkina. Umsóknir skulu sendar ráðuneytinu fyrir 1 . mai n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 1 5. febrúar 1 974. SkólavorBustig 13a Sími 19746 Pósthóll 58 • Reykjavik

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.