Þjóðmál - 21.03.1974, Side 1

Þjóðmál - 21.03.1974, Side 1
4. árg. Fimmtudagurinn 21. mars 1974 6. tbl. Ovissa / efnahagsmálum Sjá leiðara á bls. 4 Ouðnl iónuon, kunnari Ingjaldur fiaktson, bifreiSastjóri Framboðslisti Framsóknarflokksins og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna í Kópavogi vií Frumvarp ríkisstjórnarinnar um skattkerfisbreytingu hefur nú verið samþykkt á Alþingi. Auk stjórnarþing- manna greiddu þingmenn Alþýðuflokksins atkvæði með frumvarpinu, en á móti voru Sjálfstæðismenn og Bjarni Guðnason. Þegar frumvarpið um skattkerfisbreytingu hafði verið til meðferðar í báðum deildum þingsins var Ijóst að það myndi ekki hljóta staðfestingu Alþingis óbreytt. Því brá ríkisstjórnin á það ráð að freista þess að ná sam- komulagi við stjórnarandstöðuna um afgreiðslu málsins. Viðræður þar um leiddu til þess að flutt var breyting- artillaga þess efnis að í stað 5 stiga hækkunar söluskatts kæmu 4 stig. Þannig breytt var frumvarpið samþykkt. Þessi breyting leiðir til verri afkomu ríkissjóðs en ella og nauðsynlegt mun verða að taka upp niðurskurð fjár lagaútgjalda til þess að mæta tekjutapi vegna skattkerf- isbreytingarinnar. Hitt er þó sýnu mikilvægara að tekist skuli hafa að fá staðfestingu Alþingis á þeirri skatt- kerfisbreytingu, sem alþýðusamtökin höfðu óskað eftir að gerð yrði, og var beinlínis forsenda kjarasamninga. Nlur Boaruon, laganorol Guðletfur Cuðmunditon kennari Geitur Guðmundnon, umijónarmaður Það vekur nokkra athygli að frumvarpið hlýtur að lokum aðeins atkvæði stjórnarþingmanna og Alþýðu- flokks. Hvorki þingmenn Sjálfstæðisflokks né Bjarni Guðnason sjá ástæðu til þess að verða við óskum laun- þega í landinu um skattkerfisbreytingu. Flokksstjórnarfundur Framkvæmdastjórn SFV hefur samþykkt að boða til flokksstjórnarfundar laugardaginn 6. apríl 1974. Fundurinn verður haldinn í Félags- heimili Fóstbræðra, Langholtsvegi 109—111, Reykjavík og hefst kl. 14. Dagskrárefni fundarins verða: Efnahagsmál og herstöðvarmál. Framkvæmdastjórn væntir þess, að sem flestir flokksstjórnarmenn sjái sér fært að mæta á fundinum. Salómon Elnanton delldontjórl Skattkerfís- breytingin samþykkt 1» Skuli Sigurgrfmtton bankafulltrúi Jón Skaftaton alþlnglsmaður Guðrún Einarsdóttir tkrifttofuttúlka Inga Hrönn Péturtdóttir húsfrú Jónat Póltton, skólastjóri Sólvtlg Runótftdóttir gjaldkeri Andrés Kristjántton fræðslustjóri Hjörtur Hjartarton framkvœmdattjóri HS* Jóhaim H. Jónuon yflrverkttjóri Valgerður Jónsdóttir kennarl Jón A. Bjarnason, Ijósmyndarl Hulda Jakobsdóttir, bæjarfulltrúi Hulda Pótursdóttlr húsmóðlr Guttormur Sigurbjörnss. endurskoðandi

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.