Þjóðmál - 21.03.1974, Blaðsíða 3

Þjóðmál - 21.03.1974, Blaðsíða 3
Þ J Ó Ð M Á L 3 — Kappræðufundur um stjórnmála- viðhorfið Hinn 14. þ.m. héldu nemendur Tækniskólans umræðufund, er fjallaði um stjómmálaviðhorfið. Frummælendur vom mættir frá öllum stjómmálaflokkunum. Frá Framsóknarflokknum var Már Pétursson lögfræðingur, frá Al- þýðuflokknum Finnur Torfi Stef- ánsson lögfr. frá Alþýðubanda- laginu Þröstur Ólafsson hagfr. og frá Sjálfstæðisflokknum Halldór Blöndal alþingism. Fyrir Samtök frjálslyndra og vinstri manna mætti Einar Harðarson tækni- skólanemi, form. Æskulýðsnefnd ar S.F.V.. Urðu þama allssnarp- ar umræður um þau mál, sem hæst ber í stjómmálum m. a. henstöðvarmálið, skattalagafrum- varpið, efnahagsmálin og verð- bólguna, borgarstjómarkosning- arnar og margt fleira. Gerði Ein- ar grein fyrir afstöðu Samtak- anna til þeirra mála, sem nú em efst á baugi, fer úrdráttur úr framsöguræðu hans hér á eftir. Hermólin. Fyrir dymm standa mörg mik- ilvæg mál, þar á meðal, hver á að stjóma Reykjavík og öðmm bæjar- og sveitarfélögum, næstu fjögur árin. Eitt er verðbólgan og efnahagsmálin og annað hve- nær herinn eigi að fara, ég segi hvenær herinn eigi að fara, en ekki hvort, því ákvörðun um það var tekin af kjósendum í síðustu alþingiskosningum, og þeirri ákvörðun verður ekki breitt, nema með nýjum kosningum, og þá verður henni aðeins breitt, með nýjum kosningum, og þá verður henni aðeins breitt að almenningur hafi skipt um skoð- un á málinu, en ekkert bendir til að svo sé. Að vísu hafa gengið um borg og bý undirskriftalistar, þar sem skorað er á ríkisstjóm- ina að hafa hér erlendan her um óákveðinn tíma.' Nú er það svo að á íslandi er það Alþingi, sem stjórnar í umboði kjósenda og alþingi er kosið í almennum kosningum. en ekki með undir- skriftasöfnunum. enda hafa ýms- ir undirskriftalistar gengið manna á meöal. stórir og smáir, sem aldrei hefur verið tekið mark á. ýmsar málamiðlunartillögur haf? komið fram, um framtíð Banda- rísku eftrilitsstöðvarinnar á Mið- nesheiði, allar stefna þær í sömu átt, að hafa herinn og fela hann fyrir hinum almenna borgara. þær helstu em, að klæða hann í borgaraleg föt, Alþýðuflokkurinn að læsa hann inni, Sjálfstæðis- flokkurinn eða að hafa hann hreifanlegan, Framsóknarflokk- urinn. Allar em þessar tillögur jafn varhugaverðar, þvi þær bjóða heim þeirri hættu að hér verði her til eilífðar, því enginn á að taka eftir honum með þess- um tilfæringum. Samtök frjáls- lyndra og vinstri manna, hafa allt- af og hafa enn, þá stefnu að efna beri það ákvæði stjómar- sáttmálans, sem fjallar um varn- armálin. Það er einlæg ósk mín -irpMftft VEROTRYGCTI HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS 1974 I QAriAgum fyrlr árlS 1974, rdðuncytiutjóri m VERDIRYGGI — I HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS 1974 Skuldnbréf þ*tu »r hluU hrS hundruS og nmmtfu mlllión krón* •kuldabréfaláni rlklaaJÓSa VagaiJÓSa og ar galiS út aamkvmmt halmild I fjárlógum tyrlr árlS 1974, sbr. lóg um skattalaga maStarS varSbréfa o. IL, aam rlkiaiióSur >alur Innanlartdi. frá mara 1974, um fjárðflun Ul vaga- og brúagarSa é SkalBarársandl, ar opnl hrlngvag um landtS. Riklsa|ÓSur ar skuldugur handhata baaaa akuldabréfa um tvó búaund krónur._ B H SKULDABREF, RiklaiJÓSur tndurgralBV skuldlna mtB vtrBbótum I hlutfalll vlS þé hakkun, tr I kann aS vtrSa é lánatlmanum é þalrrl vlal- < tólu framfarslukoitnaSar, tr rtlknuS tr 20. mars 1974 Ul gjalddaga bréfs þtsaa 20. mara 1984. MIBaS tr vlS skránlngu Hagstofu lalanda é vlallólu framtmralukoatnal VERÐTRYGGI HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS 1974 Skuldabréf þttta tr hluU tvð hundruS og flmmthi milljón króna akuldabréfaléna rlklaiJÓSt vtgna VtgasJÓBs og tr gttlS út aamkvamt htlmlld I fjérlógum tyrlr értS 1974, ga mtSltrS vtrSbréfa o. 11., ttm riklssJÓSur atlur Innanlanda, fré mara Ul vtga- og brúagtrSa é SktlBarérsandl, tr opnl hrlngvtg ur --- r akuldugur handhafa þtssa akuldabréfa um tvó þúsund krór é hakkun, tr m é þtlrrl vlaF tr rilknuB tr >réfa þtaaa 20. ilngu Hagslofu Skuldabréf þatta fymM é 10 érum fré VllllÍKr >•'**’ •»•» *•«•• »JöO«r« 'VJJJUL/' fré útdratU, »Ua vtrBur hann FJérmélaréSunaytiS, 20. mara 1974. l S’7~.É— /£. fjérmdlrrdðherrm rdðuneytiistjóri XÍJIllCr ■|t:: W gm + Brefm ■ .y _ brua ■■l • ■ • ijSfc DIIIO Framkvæmdir við vega- og brúagerð á Skeiðarársandi vegna hringveg- un. Þessar framkvæmdir eru fjár- magnaðar með fé, sem inn kemur fyrir happdrættisskuldabréf ríkis- verið beðið eftir þeirri brú, sem nú er að verða að veruleika. Enn vantar nokkuð á, að bilið sé brúað, þess vegna eru nú til sölu hjá bönkum og sparisjóðum um land brúar yfir Skeiðará, sem mun verða lengsta brú landsins, 900 metra bréf ríkissjóðs, þau kosta 2000 krónur. Brúum biíið. '+TZo* '■) SEÐLABANKI ISLANDS Einar Harðarson að herinn fari af landi brott á kjörtímabilinu. en hitt er annað mál að náist ekki meirihluti á þingi fyrir þessu ákvæði sáttmál- ans ,nú, þá er það ekki aðalatrið- ið, að herinn fari 1975, heldur að tryggt verði að hann fari. Verðbólgan. En það er fleira en herinn. sem þvælist fyrir mönnum t. d. verðbólgan, allir fordæma hana í orði. en gerist það sama í verki? Vilja þeir sem taka lán til fram- kvæmda að verðbólgan sé stöðv- uð. eða vilja þeir að hún greiði niður vexti af láninu og það jafnvel svo að þeir fái borgað með því? Vilja þeir. sem hafa verið, eða eru að eignast íbúðar- húsnæði láta verðbólguna létta sér greiðslur á afborgunum og víxlum? Einar talaði ennfremur um það hvernig núverandi ríkis- stjórn hefði getað brugðist við verðbólgunni á annan hátt og dregið úr þenslu til muna. en slíkt hefði ekki getað gerst nema á kostnað þeirra miklu umbóta á sviði félagsmála, sem hún hef- ur staðið fyrir, þessu verða menn að gera sér grein fyrir. Síðan sagði Einar: Stjómar- andstaðan krefst þess að ríkis- valdið keppi ekki við atvinnu- vegina um vinnuaflið, krefst þess að fjárlögin séu skorin niður og framkvæmdum frestað. Þetta hljómar nógu vel, en ætti ekki það sama að eiga við um sveit- arfélögin. Ráða ekki Sjálfstæiðs- menn, höfuðóvinir verðbólgunn- ar, að eigin sögn, Reykjavík og er þá ekki dregið saman þar? Sparað og lagt til hliðar *til mögru áranna, til að vinna á móti verðbólgunni. Nei, vinir mínir, ekki aldeilis, heldur alveg öfugt — það er áætlað eitt og lofað — græna planið er komið — bláa bókin sjálfsagt væntan- leg. Samræmið milli orða og at- hafna meirihlutans í borgarstjóm Reykjavíkur vantar alveg. Þeir fordæma verðhækkanir, en stynja bæði leynt og ljóst undan hömlum ríkisvaldsins á hækkun- urn nauðsynja, svo sem raf- magns hitaveitu o. fl. o. fl. Inn- an tíðar munum við sjá það. sem Geir Hallgrímsson fyrrver- andi borgarstjóri kallaði eitt sinn „teppalagðar götur". Við munurn sjá vinnuflokka geysast um til að lagfæra og fegra borg- ina. ekkert er til sparað, enda kosningaár. Byrtar eru glæsilegar áætlanir um framtíð borgarinnar t.d. uni útivistarsvæði og skemmtigarða og hver er á móti slíku. En benda má á að margar þesskonar tillögur Itafa hafnað í ruslakörfunni eftir kosning^r t. d. áætlunin um Engeyjarhöfn og fleiri slíkar kosningaskrautfjaðrir og hver borgar. auðvitað kjósend ur. Framhald á bls. 10

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.