Þjóðmál - 21.03.1974, Blaðsíða 11

Þjóðmál - 21.03.1974, Blaðsíða 11
ÞjOÐMAL 11 LAUS STAÐA Staða bókavarðar við Háskólabókasafn er laus til um- sóknar. Um er að ræða hálft starf Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 3. april nk. Menntamálaráðuneytið, 6. mars 1974. Tilkynning til sölusknttsgreiðendn Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir febrúarmánuð er 15. mars. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 11. mars 1974 Tilkynning um aðstöðugjald í Reykjavík Ákveðið er að innheimta i Reykjavik að- stöðugjald á árinu 1974 samkvæmt heimild i V. kafla laga nr. 8/1972 um tekju- stofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald, sbr. lög nr. 104/1973. Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar verður gjaldstigi eins og hér segir: 0.20% Rekstur fiskiskipa. 0,33% Rekstur flugvéla. 0.50% Matvöruverziun i smásölu. Kaffi, sykur og korn-. vara til manncldis i heildsölu. Kjöt- og fisk- iðnaður. Endurtryggingar. 0,65% Rekstur farþega- og farmskipa. 1.00% Sérieyfisbifreiðir. Matsala. Landbúnaður. Vá- tryggingar ót.a. tltgáfustarfsemi. (Jtgáfa dag- blaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi. Rakara- og hárgreiðslustofur. Verzlun ót.a. Iðnaður ót.a. 1,30% Verzlun meö kvenhatta, sportvörur, hljóðfæri, snyrti- og hreinlætisvörur. Lyfjaverzlun. Kvikmyndahús. Fjölritun. Skartgripa- og skrautmunaverzlun. Tóbaks- og sælgætis- verzlun. Söluturnar. Blómaverzlun. Umboðs- verzlun. Minjagripaverzlun. Barar. Billjard- stofur. Persónuleg þjónusta. Hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi ót.a. Með skirskotun til framangreindra laga og reglugerðar er ennfremur vakin at- hygli á eftirfarandi. 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignar- skatts, en eru aðstööugjaldskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal tii aöstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðar nr. 81/1962. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Reykjavik, en hafa með höndum aðstööugjaldsskylda starfsemi I öðrum sveitarfélögum, þurfa að senda skattstjóranum I Reykjavik sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðar nr. 81/1962. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavikur, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi i Reykjavik, þurfa að skita til skattstjórans i þvi umdæmi, þar sem þeir eru heimilisfaslir, yfirliti um út- gjöld sin vcgna starfseminnar i Reykjavik. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri cn eins gjaldflokks, samkvæmt ofangreindi gjaidskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyri einstök- um gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðar n. 81/1962. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 25. marz n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið, svo og skipting i gjaldflokka áætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af ölium út- gjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæst- ur er. Rey.kjavik, 7. marz 1974. Skattstjórinn í Reykjavik. FERÐA- FREISTINGAR m mm æb úrvalsferðir til 1974MaDorca Þægilegt þotuflug með þotu frá Flugfélagi íslands.beint til Palma. í ferðum þessum eru á boðstólnum hótel og íbúðir auk venjulegra ferða um eyjuna t.d. Drekahellana, Valdemosa, Næturklúbbaferð og Grísaveizla. Hotel Bahamas Mjög gott 1 stjörnu hótel, austast Arenal á Arenal (ca. 12 km. frá Palma. Öll herbergl eru með sturtu og svölum. Sundlaug er við hótelið. — Fullt faeði. 3 stjörnu hótel (10 km. fyrir aust- an Palma). Hótelið er viðurkennt sem gott 3 stjörnu hótel. Dansað er þrisvar i viku á hótelinu. Öll herbergi hafa bað og svalir. Sund- laug er við hótelið. — Fullt fæði. 3 stjörnu hótel (5 km. fyrir vestan Palma). Hótelið er staðsett í hinu mjög svo rómaða þorpi llletas, sem þekkt er fyrir fegurð og kyrrð. Gestir hótelsins dvelja aðallega á veröndum umhverfis sundlaug hótelsins. Dansað er á hótelinu þrisvar i viku. Svalir og bað með hverju herbergi. I hótelinu eru mjög skemmtilegar setustofur. Úrvalsfarþegar hafa dvalið á hótelinu frá opnun þess 1971. — Fullt fæði. Las Palomas Nýtt stórt íbúðahús, staðsett fyrir Palma Nova rniðju hinnar vinsælu strandar Palma Nova (16 km. fyrir vestan Palma). Litlar íbúðir með eldhúsi, baði auk sameiginlegs svefn- herbergis með setukrók (20 fm ). Svalir visa allar út að ströndinni. Sundlaug og veitingastaður eru við húsið. Niður að ströndinni eru aðeins 50 metrar. — Án f æðis. Hús þessi eru bæði staðsett rétt við ströndina i Magaluf (18 km. fyrir vestan Palma). Ibúðirnar eru mjög vistlegar. Þær hafa tvö svefnherbergi, setustofu, eldhús, bað og svalir. Sundlaug fyrir gesti er við húsin. Án fæðis. 9/8—30/8 22 dagar 16/8— 6/9 22 — 30/8 — 13/915 — 6/9—20/9 15 — 13/g—4/10 22 — 20/9 —11/10 22 — 4/10—18/1015 — 11/10—31/1021 — 5 / 4—1 5—4 11 dagar 15/4— 3/5 19 — 3/5—17/515 — 1 7/5— 7/6 22 — 7/6—21/615 — 21 /6 —12/7 22 — 12/7— 2/8 22 — 26/7— 9/8 15 — 2/8—16/815 — Hotel Aya Arenal Hotel Playa Marina llletas Maria Elena I & II Magaluf VERÐLISTI FYRIR MALLORCA 1 974 5/4 — 15/4 15,4—3. 5 3 5—175 1 7 5 — 7 6 7 6 —21 6 21 . 6 — 12 7 26 7— 9 8 9 8 — 30 8 11 10—31 4 10—18 10 20 9 — 1 1 10 12 7—2 8 2 8 — 6 8 16 8— 6 9 30 8 — 13 9 13 9—4 10 6 9 — 20 9 1 1 dagar 1 9 dagar 1 5 dagar 22 dagar 1 5 dagar 22 dagar 1 5 dagar 22 dagar 2 1 dagur HOTEL BAHAMAS 22 500,— 23.500,— 23.100 — 29 380 — 24 560 — 30 680 — 26 860,— 31 680 — 24 950 — HOTEL AYA 26 050,— 28 200 — 26.700 — 37 550 — 30 600 — 39 050 — 33 400 — 40 250 — 31 500 — HOTEL PLAYA MARINA 29 050 — 32 980 — 30 450 — 43 280 — 34 450 — 44 880 — 37 200 — 46 100 — 36 800 — IBUÐ LAS PALOMAS 24.1 50.— 23 000 — 25 000,— 29 400 — 25 200 — 32 200 — 30 360 — 35 300 — 25 800 — IBÚÐ 24 150 — 23 000,— 25 000 — 29 400,— 25 200 — 32 200 — 30 360 — 35 300 — 25 800 — MARIA ELENAii - 24 100 — 21 100— 22 000 — 27 100 — 23 950 — 29 550,— 28 550 — 32 750 — 23 950 — LeitiS upplýsinga á skrifstofunni um sérstakan barnaafslátt í íbúSum. Öll verð eru háð gengisbreytingum og hækkun eða lækkun olíuverðs. 5/4 —15/4 11 dagar verð frá kr. 22.500,—.(Páskar) 15/4 — 3/5 1 9 dagar verð frá kr. 20.100,— 3/5 —17/5 1 5 dagar verð frá kr. 20.700,— 17/5 — 7/6 22 dagar verð frá kr. 27.100,— 7/6 —21/6 1 5 dagar verð frá kr. 23.950,— 21 /6 —12/7 22 dagar verð frá kr. 29.550,— 12/7 — 2/8 22 dagar verð frá kr. 29.550,— 26/7 — 9/8 15 dagar verðfrá kr. 28.550,— 2/8 —16/8 1 5 dagar verð frá kr. 28.550,— 9/8 — 30/8 22 dagar verð frá kr. 32.750,— 16/8 - - 6/9 22 dagar verð frá kr. 32.750,— 30/8 - -13/9 1 5 dagar verð frá kr. 28.550,— 6/9 — - 20/9 15 dagar verð frá kr. 28.550,— 13/9 - - 4/10 22 dagar verð frá kr. 32.750,— 20/9 - -11/10 22 dagar verð frá kr. 27.100,— 4/10- -18/10 15 dagar verð frá kr. 20.700,— 11/10- -31/10 21 dagur verð frá kr. 23.950,— FERÐASKR/FSTOFAN URVALmgr Eimskipafélagshúsinu,simi 26900

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.