Þjóðmál - 07.06.1974, Blaðsíða 8

Þjóðmál - 07.06.1974, Blaðsíða 8
8 Þ J Ó Ð M Á L Tilkynning um framboðsiista í Reykj aneskj ördæmi yið Alþingiskosningarnar 30. júní 1974 A — listi Alþýðuflokksins 1. Jón Armann Héöinsson.fyrrv. alþingism. Kópavogsbraut 103, Kópavogi. 2. Karl Steinar Guönason, form. Verkalýös- og sjómannafélags Keflavikur, Heiöarbrún 8, Keflavík. 3. Kjartan Jóhannsson, verkfræöingur, Olduslóö 27, Hafnarfirði. 4. Hrafnkell Asgeirsson, hæstaréttarlögmaöur, Miövangi 5, Hafnarfirði. 5. óiafur Björnsson, útgeröarmaöur, Heiöarbrún 9, Keflavik. 6. óttar Yngvason, héraösdómslögmaöur, Bræöratungu 5, Kópavogi. 7. óskar Haildórsson, húsgagnabólstrari, Sunnuflöt 13, Garðahreppi. 8. Haukur Ragnarsson, tilraunastjóri, Mógilsá, Kjalarneshreppi. 9. Ragnar Guöleifsson, kennari, Mánagötu 11, Keflavik. 10. Emil Jónsson, fyrrv. ráöherra, Kirkjuvegi 7, Hafnarfirði. B — listi Framsóknarflokksins 1. Jón Skaftason, fyrrum alþingismaöur, Sunnubraut 8, Kópavogi. 2. Gunnar Sveinsson kaupfélagsstjóri, Brekkubraut 5, Keflavik. 3. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjarfulltrúi, Smyrlahrauni 34, Hafnarfirði. 4. Haukur Nielsson, bóndi, Helgafelli, Mosfellssveit. 5. Friðrik Georgsson, tollvörður, Háaleiti 29, Keflavik. 6. Hörður Vilhjálmsson, viöskiptafræöingur, Hegranesi 30, Garðahreppi. 7. Jón Grétar Sigurðsson, héraðsdómslögmaöur, Melabraut 3, Seltjarnarnesi. 8. Halidór Ingvason, kennari, Asabraut 2, Grindavik. 9. Ingóifur Andrésson, sjómaöur, Vallargötu 8, Sandgerði. 10. Hiimar Pétursson, skrifstofumaður, Sólvaliagötu 34, Keflavik. D — llsti Sjólfstæðisflokksins 1. Matthías A. Mathiesen, hæstaréttarlögmaöur, Hringbraut 59, Hafnarfiröi. 2. Oddur ólafsson, læknir, Hamraborg, Mosfellssveit. 3. ólafur G. Einarsson, oddviti, Stekkjárflöt 14, Garðahreppi. 4. Axel Jónsson, bæjarfulltrúi, Nýbýlavegi 26 B, Kópavogi. 5. Ingvar Jóhannsson, framkvæmdastj. Hliðarvegi 3, Ytri-Njarðvik. 6. Guðfinna Heigadóttir, nemi, Melgeröi 28, Kópavogi. 7. Eðvarð JúIIusson, skipstjóri, Mánagötu 13, Grindavik. 8. Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri, Miöbraut 29, Seltjarnarnesi. 9. Jón ólafsson, bóndi, Brautarholti, Kjalarnesi. 10. Tómas Tómasson, sparisjóðsstjóri, Skólavegi 34, Keflavik. F — listi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna 1. Halidór S. Magnússon, viðskiptafræöingur, Smáraflöt 30, Garðahreppi. 2. Elías Snæland Jónsson, ritstjóri, Lundarbrekku 12, Kópavogi. 3. Siguröur Einarsson, tannsmiöur, Lundarbrekku 4, Kópavogi. 4. Haildóra Sveinbjörnsdóttir, húsfrú, Hringbraut 106, Reykjavik. 5. Sigurjón I. Hilarfusson, kennari, Hjallabrekku 15, Kópavogi. 6. Kristján Bersi ólafsson, skólastjóri, Austurgötu 23, Hafnarfirði. 7. Hannes H. Jónsson, iönverkamaöur, Lyngási, Mosfellssveit. 8. Hannes Einarsson, trésmiöur, Ásgaröi 10, Keflavik. 9. Jón A. Bjarnason, ljósmyndari, Lundarbrekku 8, Kópavogi. 10. Eyjólfur Eysteinsson, forstööumaöur, Miötúni 8, Keflavik. G — listi Alþýðubandalagsins 1. Gils Guðmundsson, fyrrv. alþingismaöur, Laufásv. 64, Rvik. 2. Geir Gunnarsson, fyrrv. alþingismaöur, Þúfubaröi 2, Hafnarfirði. 3. Karl G. Sigurbergsson, skipstjóri, Hólabraut 11, Keflavik. 4. ólafur R. Einarsson, menntaskólakennari, Þverbrekku 2, Kópavogi. 5. Erna Guðmundsdóttir, húsmóðir, Hringbraut 30, Hafnarfirði. 6. Iiallgrimur Sæmundsson, kennari, Goðatúni 10, Garðahreppi. 7. Helgi ólafsson, skipstjóri, Leynisbrún 2, Grindavik. 8. Svandis Skúladóttir, fóstra. Bræöratungu 25, Kópavogi. 9. Hafsteinn Einarsson, kompásasmiöur, Bjargi, Seltjarnarnesi. 10. Magnús Lárusson, húsgagnasmiöur, Markholti 11, Mosfellssveit. P — listi Lýðræðisflokksins 1. Freysteinn Þorbergsson, f.v. skólastjóri, öldutúni 18, Hafnarfirði. 2. Björn Baldursson, laganemi, Bakkavör 9, Seltjarnarnesi. 3. Haukur Kristjánsson, skipstjóri, Þúfubaröi 11, Hafnarfirði. R — listi Fylkingarinnar — Baráttusamtaka sósíalista 1. Guðmundur Hallvarðsson, verkam. Auðbrekku 21, Kópavogi. 2. Baldur Andrésson, póstmaður, Vesturbergi 94, Reykjavik. 3. Gestur ólafsson, háskólanemi, Digranesvegi 77, Kópavogi. 4. Erlingur Hansson, kennari, Hjalla, Kjós. 5. Agnar Kristinsson, verkamaður, Asgaröi 3, Keflavik. 6. Stefán Hjálmarsson, háskólanemi, Alfhólsvegi 30a, Kópavogi. 7. Kári Tryggvason, iönnemi, Sólvallagötu 30, Keflavik. 8. Kristin Unnsteinsdóttir, bókavörður, Reynimel 84, Rvik. 9. Lára Pálsdóttir, háskólanemi, Mávanesi 24, Garðahreppi. 10. Kristján Eyfjörð Guðmundsson, sjómaöur, Merkurgötu 13, Hafnarfiröi. Hafnarfirði 31. mai 1974 Yfirkjörstjórnin í Reykjaneskjördæmi Björn Ingvarsson Guðjón Steingrimsson Hallgrimur Pétursson Haildór Pálsson Þormóður Pálsson Frá Stýrimannaskólan- um í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist fyrir nýja nemendur i vetur er til 15. ágúst. Inntökuskilyrði i 1. bekk eru: 1.0 Gagnfræðapróf eða hliðstætt próf. 2) 24 mánaða hásetatimi eftir 15 ára aldur. Þá þurfa umsækjendur að leggja fram augnvottorð frá augnlækni, heilbrigðis- vottorð og sakarvottorð. Fyrir þá, sem hafa ekki gagnfræðapróf eða hliðstætt próf, verður haldin undir- búningsdeild við skólann. Einnig er heim- ilt að reyna við inntökupróf i 1. bekk i haust. Prófgreinar eru: Stærðfræði, eðlis- fræði, islenzka, enska og danska. Inntökuskilyrði i undirbúningsdeildina eru 17 mánaða hásetatimi eftir 15 ára ald- ur, auk fyrrgreindra vottorða. Haldin verður varðskipadeild við skólann i vetur. 1 ráði er að halda 1. bekkjardeildir og undirbúningsdeildir á eftirtöldum stöðum, ef nægþátttakafæst: Akureyri, ísafirði og Neskaupstað. Námskeið i islenzku og stærðfræði fyrir þá, sem náðu ekki prófi i þeim greinum upp úr undirbúningsdeild og 1. bekk i vor, hefjast 12. sept. Þeir, sem ætla að reyna við inntökupróf, geta sótt þau námskeið. Skólastjórinn. Njörður P. Framhald af bls. 2. hagsmunir atvinnurekenda og forréttindastétta sitja i fyrirrúmi, þar er ekki mikil von til að þokist i átt til rikis jafnaðarstefnunnar. Það er ekkert launungarmál að ágreiningur F-listans og Alþýðu- flokksins snýst um tvö meginmál næstu alþingiskosninga: afstöð- una til herstöðvamálsins og af- stöðuna til stjórnarmyndunar að kosningum loknum. í báðum þessum málum er stefna F-list- ans skýrt mörkuð og verður ekki haggað. Við viljum herinn burt og við viljum að afstaða til allra inn- anlandsmála byggist á félags- legri lausn. A þetta gat Alþýðu- flokkurinn ekki fallist, og þvi tókst ekki kosningasamvinna með SFV, Möðruvallahreyfing- unni, Samtökum jafnaðarmanna og Aiþýðuflokksins. Það kennir okkur að ekki sé hægt lengur að ná samstöðu með Alþýðuflokkn- um um jafnaðarstefnu. Jafnaðar- menn verða nú að átta sig á þeirri staðreynd að þeir kjósa annað- hvort Alþýðuflokkinn eða jafnað- arstefnuna. Þetta tvennt fer ekki lengur saman. F-listinn er fram- boð þriggja samtaka sem vilja mynda öflugan flokk jafnaðar- manna. Það er þvi fjarstæða að jafnaðarstefnan standi uppi mál- svarslaus þótt Alþýðuflokkurinn hyrfi af vettvangi islenskra stjórnmála. Þvert á móti kynni svo að fara að jafnaðarstefnan stæði einmitt sterkari án Alþýðu- flokksins. x-F ti Aðstoðarlæknir Staöa aöstoðarlæknis á Skurðlækningadeild Borgar- spitalans er laus til umsóknar. Staöan veitist frá júli, til allt aö 12 mánaða. Umsóknir, skulu sendar yfirlækni dr. Friörik Einarssyni, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Reykjavik, 5. júni 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. v/*u: .■*. % ý i- * cv> i* fti Aðstoðarlæknar í afleysingar Geðdeild: Aöstoðarlækni vantar nú þegar til afleysinga. Upplýs- ingar gefur Karl Strand yfirlæknir. Skurðlækningadeild: Aðstoöarlækni vantar til afleysinga frá 1. júli I 2 mánuöi. Upplýsingar gefur dr. Friörik Einarsson, yfirlæknir. ! < W'l :w I w $ í7 At' i Reykjavik, 5. júni 1974. Borgarspitalinn

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.