Ný þjóðmál - 05.01.1978, Blaðsíða 2

Ný þjóðmál - 05.01.1978, Blaðsíða 2
2 NÝ ÞJÓÐMÁL Fim mtudagur 5. janúar 1978 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Staða TRONAÐARLÆKNIS RÍKIS- SPiTALANNA er laus til umsókn- ar. Starfið er miðað við 3. eyktir á viku. Húsnæðisaðstaða er aðallega á göngudeild Landspitalans. Umsóknir sendist skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 22. janúar n.k. LANDSPÍTALINN HJOKRUNARSTJÓRI óskast á geð- deild Barnaspitala Hringsins á Dal- braut frá 15. janúar n.k. " Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 29000. DEILDARSJÚKRAÞJÁLFARI Ósk- ast á endurhæfingardeild sem fyrst. AÐSTOÐARMAÐUR sjúkraþjálfara óskast til starfa á endurhæfingardeild sem fyrst. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálf- ari i sima 29000. KLEPPSSPÍTALI BÓKAVÖRÐUR óskast sem fyrst i hálfsdags starf. Upplýsingar veita yfirlæknar spital- ans i sima 38160. Reykjavik, 21. desember 1977 SKRIFSTOFA Ri KISSPÍ TAL ANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við handlækningadeild er laus til um- sóknar. Staðan veitist til 1 árs. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna Eiriksgötu 5 sem fyrst og eigi siðar en 16. janúar n.k. Reykjavik, 16. desember 1977 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Styrkur til háskólanáms í Noregi Norsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslenskum stúdent eða kandídat til háskólanáms i Noregi háskólaárið 1978-79. Styrktimahilið er niu mánuðir frá 1. september 1978 að telja. Styrkurinn nemur 2.300 norskum krónum á mánuði en auk þess greiðast 500 norskar krónur til bóka- kaupa o.fl. við upphaf styrktimabilsins. Umsækjendur skulu vera yngri en 30 ára og hafa stundað nám a.m.k. tvö ár við háskóla utan Noregs. Umsóknum um styrk þennan, ásamt afritum prófskir- teina og meðmæltim, skal komið til menntamálaráðu- nehtisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 20. janúar n.k. — Sérstök umsóknareyðubiöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 15. desember 1977 Ríkisstjórnin sem átti að bjarga hefur orðið mesta dýrtíðarstjórnin Framhald af 1 stjórnarári þeirrar rikisstjórn- ar, sem átti að kosta sér allri til við aö kljást við dýrtið og verðbólgu og hafði þá þegar gert sinar ráðstafanir til þess að hún sagði, hækkaði framfærslu- visitalan um tæp 50%. Þar af voru erlendar verðhækkanir aðeins 6%.Innlenda hækkunin á fyrsta ári „bjargráðanna” varð sem sagt áttföld miðað við hina -F c 2 ■II W Þjóðarbókhlaða Tilboð óskast i jarðvinnu o.fl. vegna bygg- ingar Þjóðarbókhlöðu við Birkimel i Reykjavik. Alls er um að ræða ca 13000 m3 gröft og sprengingu, ásamt skolplögn og girðingu. Verkinu skal lokið 1. mai 1978. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvk., gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. jan. 1978. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Laust embætti er forseti Islands veitir Prófessorsembætti í réttarlæknisfræði við laÉknadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur um prófessorsembættið skulu láta fylgja umsókn sinni ítarlega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir þurfa að berast menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 31. janúar 1978. Menntamálaráðuneytið, 23. desember 1977. Lausar stöður Tvær stöður biíreiðaeftirlitsmanna við Bifreiðaeftirlit rikisins i Reykjavik eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir berist Bifreiðaeftirliti rikisins, Bildshöfða 8, fyrir 20. janúar n.k. Reykjavik, 15. desember 1977 Bifreiðaeftirlit ríkisins erlendu. Þetta mun vera mesta innlenda verðhækkunin, sem nokkru sinni hefur dunið yfir þjóðina i sögu hennar. Á árinu 1976, þegar „bjargráðin” hefðu átt að vera farin að virka fullkomlega, enda ýmsum nýjum bætt við, þá hækkaði framfærsluvisitalan um tæp 33%. Þar af voru erlendar verðhækkanir aðeins tæp 6%. Og þetta er sá árangur, sem stjórnin hælir sér löngum af — að takast að hafa innlendar verðhækkanir „aðeins” fimm eða sexfaldar miðað við hækk- anir á erlendri vöru. Þó urðu engar stórfelldar kauphækkanir á þvi ári, og kaupmáttur lækk- aði það ár. Á árinu 1977 hækkaði framfærsiuvisitala um 34%, þar af var hækkun erlendrar vöru um 6%. Dæminu snúið við. Þessar tölur sýna glögglega, að á tima vinstri stjórnarinnar 1971—74 var að visu mikil verð- bólga og dýrtið vaxandi, en hún stafaði mestmegnis af verðhækkunun erlendra vara, ástæðum, sem stjórnin réð ekki við, en á tima núverandi rikis- stjórnar 1974—77, stafar verð- bólga og dýrtið mestmegnis af innlendum verðhækkunum, sem sagt stjórnarstefnu og stjórnar- tökum. Stjórnin, sem mynduð var til úrbóta á geigvænlegu efnahagsástandi, sneri dæminu hreinlega við til ófarnaðar. Hún stökk úr öskunni i eldinn. A sama tima hefur dýrtiðar- braskið magnast og eflst með öllum sinum geigvænlegu afleiðingum. Hlaðið hefur verið undir einkagróðann og búin til tækifæri til fjármálaspillingar. Og enn er helsti boðskapurinn nýir áfangar á þeirri braut. Og það gráthlægilegasta við allan þennan ihaldsófögnuð er það, að Framsóknarflokkurinn hefur farið með verðlagsmálin og látið formann sinn standa lif- vörð um þessa riddarasókn svörtustu ihaldsaflanna i land- inu, og varaformanninn gerast yfirþjón i hermangsveislunni miklu, sem sest var að til að fagna endurheimt erlenda hers- IANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILLI IGEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSI Munið FRÍMERKJASÖFNUN félagsins, Innlend og erlend skrifstofan Hafnarstræti 5, Pósth 1308 eða sima 134681 (guU gull og silfur í t pakkann f ^ Sendum í póstkröfu s5>utur c^umaii,ia"d LAUGAVEGI35 ^k^k ^k^k

x

Ný þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný þjóðmál
https://timarit.is/publication/553

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.