Ný þjóðmál - 05.01.1978, Blaðsíða 7

Ný þjóðmál - 05.01.1978, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 5. janúar 1978 NÝ ÞJÓÐMÁL 7 Sjógarðurinn Framhald af bls. 5 verk. Kynsló&in sem vann þa& verk hefir me& þvi reist sér sta&festan minnisvar&a i átt- högunum (tilvitnun likur) Lokaorð Full ástæöa er til a& óttast aö sjógaröurinn hverfi smátt og smátt þar sem nútimamenn meö nútima tækni fara varla aö hlaöa i þau skörö sem koma i hann enda væri fullmikil ihald- semi aö ætlast til þess. En þar sem sagan hefur sýnt okkur að oft er ekki farið að huga að gömlum hlutum eöa mannvirkj- um fyrr en um seinan þá er enn timi hvað sjógaröinn varðar. Gaman væri ef gerö yröi full- komin lýsing á byggingu garö- anna i nfiáli og myndum. Og geröar yröu teikningar af þeim og siðan væri það birt i bókar- formi. Einnig mætti hugsa sér aö byggðir yröu nýjir garöar framan viö þá gömlu til dæmis hjá Hraunsá og þar sem gömlu verslunarhúsin stóöu á Eyrar- bakka en á þessum stööum er garðurinn hvað fallegastur En aö sjálfsög&u eru aörir mér mun færari aö dæma um þetta bæöi heimamenn og þeir aðilar sem starfa aö varöveislu gamalla muna og mannvirkja. En ekki er ráð nema i tima sé tekið. Andrés Sigmundsson Auglýsið í Nýjum Þjóðmálum Rannsóknastaða við Atómvisindastofnun Norðurlanda (NORDITA) Atómvisindastofnun Norðurlanda (NORDITA) i Kaup- mannahöfn mun veita nokkra styrki til rannsóknardvalar við stofnunina háskólaárið 1978 — 79. Styrkirnir eru eink- um ætlaðir yngri eðlisfræðingum til rannsókna innan fræðilegrar atómeðlisfræði (kjarneðlisfræði, öreindaeöl- isfræði, eðlisfræði fastra efna og stjarneölisfræði). Styrk- irnir eru veittir til eins árs en framlenging kemur til greina. Að jafnaði er gert ráð fyrir að umsækjendur hafi nokkra reynslu i rannsóknarstörfum. Umsóknir (i tviriti) á þar til gerðum eyðublööum, sem fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavfk, skulu berast NORDITA, Blegdamsvej 17, DK-2100 Köben- havn Ö, Danmark, i síðasta lagi fyrir 16. janúar 1978. Mik- ilvægt er að uinsókn fylgi ýtarlegar upplýsingar um menntun og starfsferil og um það svið innan fræöilegrar eðlisfræði sem umsækjandi hefur sérstakan áhuga á, og þær rannsóknir, sem hann vill leggja stund á við Nordita. Menntamálaráðuneytið, 20. desember 1977. Staða framkvæmda- stjóra Umferðarráðs er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 16. janúar 1978. Umsóknir sendist formanni framkvæmdanefndar Umferðarráðs, Ólafi W. Stefánssyni, Dóms- og kirkju- málaráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavik sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Umferðarráð. GREIÐENDUR vinsamlega veitið eftirfarandi erindi athygli: Frestur til aö skila launamiöum rennur út þann 19. ianúar. Þaö eru tilmæli embættisins til yðar, aö þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miöana og vandiö frágang þeirra. Meö því stuöliö þér aö hagkvæmni í opin- berum rekstri og firrið yöur óþarfa tímaeyðslu. RIKISSKATTSTJÚRI Auglýsing um afhendingu skyldusparnaðar- skírteina Skirteini vegna skyldusparnaðar gjald- ársins 1976 verða afhent sem hér segir: í Reykjavik geta gjaldendur vitjað þeirra hjá rikisféhirði, Arnarhvoli, frá og með 28. desember 1977. Utan Reykjavikur geta gjaldendur vitjað þeirra á skrifstofu innheimtumanns rikis- sjóðsi umdæmi sinu frá og með 10. janúar 1978. Skirteinin eru skráð á nafn og verða afhent skráðum rétthafa gegn framvisun persónuskilrikja. Skirteinin verða ekki afhent öðrum en skráðum rétthafa nema gegn framvisun skriflegs umboðs frá honum. Jafnframt eru gjaldendur þeir, sem gert var að greiða skyldusparnað á gjaldárinu 1975 og enn eiga ósótt skyldusparnaðar- skirteini fyrir það ár, hvattir til að vitja þeirra nú þegar. Skylduspárnaðarskirteini gjaldársins 1975 em innleysanleg eftir 1. febrúar og er innlausnarverð hvers þúsunds af nafn- verði þeirra 1857 krónur miðað við þann dag. Eigendum skyldusparnaðarskirteina er bent á, að skirteinin eru innleysanleg hvenær sem er fram til 15. desember 1990 og bera vexti og verðbætur til þess tima, sbr. ákv. reglugerðar nr. 544/1975. Fjármálaráðuneytið, 28. desember 1977. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPITALINN LÆKNARITARI óskast á lyflækningadeild. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt góðri kunnáttu i réttritun og nokkurri vélritunarkunnáttu. Upplýsingar veitir Læknafulltrúi. Umsóknarfrestur rennur út 9. janúar. Reykjavik, 30. desember 1977. SKRIFSTOFA R1 KISSPí TALANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Laus staða Dósentsstaða i stæröfræöi i verkfræöi- og raunvfsinda- deild Háskóla islands er laus til umsóknar. Dósentinum er einkum ætlaö að starfa á sviði algebru eöa rúmfræöi eöa á skyldum sviöum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt itarlegum upplýsingum um ritsmiöar og rannsóknir svo og nánisferil og störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 1. febrúar 1978. Menntamálaráöuneytiö, 21. desember 1977.

x

Ný þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný þjóðmál
https://timarit.is/publication/553

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.