Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.02.1935, Blaðsíða 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.02.1935, Blaðsíða 1
Ljós og Saiwleikur frá hinni helgu bók „Send Ijós þitt og sannleika þinn, að þau leiðbeini múr, að þau leiði mig til '^^tZ fjallsins þíns helga og til bústaða þinna". (Dðnsk þýö.) Sálm. 43, 3. Nr. 2 NÚTÍMINN OG BIBLÍAN Sá sem hefur sannarlega löngun til að vita, að hvaða tíma í sögu vorrar jarðar vér erum komnir, þarf ekki annað en virða fyrir sér vora tlma — virða pá fyrir sér í sambandi við pá spádóma Biblíunnar, sem ræða um „tima endisins" og „hina síðustu daga". Dað er pá auðvitað, að ef vér getum trúað Heilagri Ritningu, hljót- um vér að sjá að „hinn mikli dagur", pegar Jesús kem- ur aftur, er mjög nálægur. Og sé petta nú svo í raun og veru, hversu áríðandi er pá sérhverjum, að vita grein á pessu og búa sig undir pað sem i hönd fer! Vér skulum nú íhuga eitt og annað sem fyrir hefur verið sagt um hina síðustu daga, og sem hefur rætzt svo ná- kvæmlega, að augljóst er hverjum peim, sem gefa vill sannleikanum gaum. Menta-öldin. Daníel spámaður segir, að á „tíma endisins" muni „pekkingin vaxa". Dan. 12, 4. Og víst er um pað, að ef vér lítum í kring um oss og virðum fyrir oss yfirstandandi tlma, munum vér sjá, að pekk- ingin hefur margfaldast á öllum sviðum. — Mentunin er orðin mjög mikil, stórkostlegar framfarir hafa orðið á einum mannsaldri; og pað er ánægjulegt að veita pvi eftirtekt, að framfarirnar og útbreiðsla Bibliunnar hafa haldist í hendur. Afarmikið hefur verið prentað og breitt

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.