Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.02.1935, Síða 5

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.02.1935, Síða 5
LJÓS 00 SANNLEIKUR 13 DJÓÐFÉLAQS-HREYFINGAR. Jakob postuli gefur einnig eftirtektaverða lýsingu á vor- um tímum. (Les Jak. 5, 1—6). Hér lýsir hann ástand- inu eins og pað mundi verða á „hinum síðustu dög- um“ á sviði pjóðfélagsins — hinum mikla mismun á ríkum og fátækum. Postulinn tekur pað fram, að petta skyldi vera merki pess, að vér værum komnir að peim tíma, er „koma Drottins er nálæg“ (8. vers), að sumir safni miklum auðæfum samtímis pvi að aðrir séu undir- okaðir og líði skort. En eru pá slíkir tímar nú? Um pað er óparft að spyrja. Dað er alkunnugt að í hendur til- tölulega fárra manna eru nú komin feiknamikil auðæfi, er peir hafa safnað á mjög stuttum tima, og að hinu leytinu er meiri fátækt, meira atvinnuleysi, húsnæðisleysi og eymd meðal fjöldans, en verið hefur nokkuru sinni áður. Dessi áminning Frelsara vors til fylgjenda sinna: „Dreyið pví, bræður, pangað til Drottinn kemur“ (7. v.) — áminning, sem er endurtekin mörgum sinnum í sama kapítula — bendir til pess hve ópolinmóður, uppreistar- og byltingagjarn mannsandinn muni vera á síðustu dög- um. Og pannig er einmitt, eins og kunnugt er, ástandið á vorum tímum. Aldrei hefur verið eins mikið um óeirðir, upphlaup og ofbeldisverk og nú. Hvílíkt pað sæði er, sem byltingar-sinnaðir menn sá daglega, og hve margir peir eru — einkum meðal hinna ríku, er „lifa í sællifi á jörðunni og í óhófi“ (5. vers) — sem skeifast við hugsunina um „óveðrið, sem er í aðsigi“, og sem menn með réttu búast við að geysi um jörðina, pegar byltingunum, sem hverfulleiki tímanna óhjákvæmilega hefur i för með sér, verður ekki lengur haldið í skefjum. Óttalegir eru peir tímar, sem í vændum eru; en til Quðs barna eru pessi orð töluð: „Dreyið og pér, styrkið hjörtu yðar, pvi að koma Drottins er i nánd . . . sjá, dómar- inn stendur fyrir dyrunum11. (9. 10. vers)

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.