Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.02.1935, Page 6

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.02.1935, Page 6
14 LJÓS 00 SANNLEIKUR STJORNMÁLA-ÁSTAND heimsins nú á tímum. Qetur einnig pað, haft einhverja pýðingu, þegar um það er að ræða, að fá sannanir fyrir pví, að vér séum komnir að „hinum síðustu dögum'1? Já, hafi ástandið á trúmála-siðferðis- og þjóðfélags-svið- inu sannað slíkt, pá gerir stjórnmála-ástandið pað ekki síður. Biblían segir pað sem sé fyrir, að mennirnir, sem lifa á síðustu dögum, muni tala mikið um frið, á peim tíma, sem Drottinn segir að verða muni stríð. Friöar-hreyfingin. Það er Jesaja spámaður, sem spáir um friðartilraunir pjóðanna. Les 2. kap. 2—4. v. og tak eftir pví, að pað eru „margar pjóðir", sem sagt er að á „síðustu dögum" tali um að „smíða plógjárn úr sverðum sínum og sniðla úr spjótum sínum. Engin pjóð skal sverð reiða að ann- ari pjóð og ekki skulu pær temja sér hernað framar". Detta lætur mjög vel í eyrum, og friðar-hreyfing sú, sem þegar fyrir ófriðinn mikla var mjög öflug, og sem eftir ófriðinn varð enn öflugri og víðtækari, er áreiðanlega uppfylling pessa spádóms. En pað sem sjálfur Drottinn segir er mjög á annan hátt, er hann lýsir pví, hvernig petta muni í raun og veru verða á peim tíma. Les Jóel 3, 14—19. Hér er pað herlúðurinn, sem lætur til sin taka: „Búið yður í heilagt stríð! Kveðjið upp kappana! Allir herfærir menn komi fram og fari í leiðangur! Smíðið sverð úr plógjárnum yðar og lenzur úr sniðlum yðar!" Ekki bendir petta mikið á frið! Hvort munu pað nú verða þjóðirnar, sem reynast hafa á réttu að standa, eða Quð? Svo mjög hafði hugs- unin um hina miklu friðarfundi, friðarsambönd og friðar- umleitanir gagntekið mennina, að peir voru víst ekki margir, sem bjuggust við pví, er dundi svo skyndilega yfir í júlí 1914. En friðarþingin og gerðardómarnir megn-

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.