Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.02.1935, Page 7

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.02.1935, Page 7
LJÓS OQ SANNLEIKUR 15 uðu ekki fremur en samningar milli ríkjanna að vernda friðinn, og petta megnar ekki heldur nú að breyta hug- arfari mannanna og taka fyrir hina raunverulegu orsök til stríðs, nefnilega syndina i mannshjartanu. Hvernig er ástandið nú svona löngu eftir blóðsút- hellinguna miklu árið 1914—1918? Er friðurinn tryggur? Hefur „stríðið gegn striði“ eins og pessi mikli bardagi hefur oft verið nefndur, já, hefur hann komið til vegar óttaleysi og vellíðan meðal pjóðanna? Hefur Djóðasam- bandið, hafa Locarno-samningarnir, hefur Kellogg-samn- ingurinn, hin mikla flotamálaráðstefna eða nokkuð af öllum peim tilraunum, sem menn hafa gert til eflingar friði í heiminum, getað útrýmt óttanum og kvíðanum, og vantraustinu, sem pjóðirnar hafa hver á annari? Fjarri fer pví! Aldrei hefur eins ótryggilega áhorfst og nú. Drátt fyrir að mikið er rætt um afvopnun, verða pó framkvæmd- irnar engar. Nú leggur Norðurálfan árlega 40—50 ster- lingspundum meira í herkostnað en hún gerði árið 1913. Byrðin sem pjóðirnar bera vegna hernaðarins, pyngist á flestum löndum, í stað pess að léttast. Stjórnmálamennirnir líta ekki björtum augum á ástandið. MacDonald sagði í inngangsræðu sinni við flotamála-ráðstefnuna: „Erfiðleik- arnir, sem hindra, eru margir. Allir eru peir pó runnir aðallega frá einum og sömu rótum — vantrausti11. Fyrir skömmu skrifaði Lloyd Qeorge á pessa leið: „Dótt pessi kynslóð hafi fengið nóg af stríði, mun djöfullinn koma til vegar hildarleik í sálunni til pess að undirbúa næsta stríð“. Og eftirtektarvert er einnig að lesa t. d. pessi orð Ludendorffs hershöfðingja í bók hans „Weltkrieg droht“: „Alveg eins og ég árið 1912 sá Norðurálfuófriðinn i að- sigi (sjá pað sem ég ritaði árið 1912 um útlit pess striðs, sem kom 1914), pannig sé ég nú annað veraldar-stríð nálgast hröðum skrefum, veraldar-stríð, sem mun draga allar pjóðir og riki Norðurálfunnar út i eyðilegginguna“.

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.