Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.02.1935, Blaðsíða 8

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.02.1935, Blaðsíða 8
16 LJÓS OG SANNLBIKUR Framtiöarhorfurnar. Dað mun fara eins og Biblían segir, „alt til enda mun ófriður haldast við", og hvað hinu sfðasta mikla strlði viðvikur, er lesarinn beðinn að fletta upp í Biblíunni og finna eftirfarandi ritningargreinar: Op. 11, 18; 16, 12 — 16; Jer. 4, 19. 20; Jóel 3, 14—19; Zef. 1, 14—18; Jer. 25, 31—33. Alt bendir á, að sá tími er nálægur, pegar hið síðasta og endanlega heims- strið skellur á. Þá er hinn mikli reikningsskapar-dagur kominn. „E>á mun Quð dæma allar pjóðir jarðarinnar", „en Drottinn er athvarf sínum lýð og vígi ísraelsmönnum". Sæll er sá, sem undirbýr sig í tækan tíma! Bókaforlag Geislans Reykjavík Prentsmiðja Geislans Reykjavík

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.