Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.03.1935, Blaðsíða 2

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.03.1935, Blaðsíða 2
18 LJÓS 00 SANNLEIKUR mikilsverðir, og uppíylling peirra pýðingarmikil fyrir alla, sem gefa vilja sliku gaum. { 24. kapítulanum í Matteusar guðspjalli er skrásett samtal, sem Jesús átti við lærisveina sína á Olíufjallinu. Daðan var gott útsýni yfir Jerúsalem, borgina, sem hafði hafnað Guðs syni, og sem var pess albúin að krossfesta hann, sem hafði viljað íbúum hennar alt hið bezta — viljað saman safna peim „eins og pegar hæna safnar ungum sínum undir vængi sér“; en peir vildu pað ekki. Dví var pað og, að Jesús neyddist til að kveða upp pann punga dóm, að par myndi ekki verða „skilinn eftir steinn yfir steini er ekki yrði rifinn niður“, og að hið skrautlega musteri peirra myndi verða lagt í eyði, o. s. frv. — — Dessi ummæli urðu lærisveinunum mikið umhugsun- arefni, og pað var pví mjög eðlilegt að peir spyrðu: „Nær mun petta verða?“ (Matt. 24, 3); en i sambandi við pessa spurningu kemur einnig önnur spurning, sem hefur meiri pýðingu fyrir oss, sem sé pessi: „Hvert er tákn komu pinnar og enda veraldar?” — Frelsarinn er strax fús á að svara báðum pessum spurn- ingum, og hann segir peim að herfylkingar muni um- kringja borgina og pröngva henni á alla vegu, og muni pessi „viðurstygð eyðingarinnar“ að engu gera hið gamla kunungsríki. Les Matt. 24, 15 — 20; Lúk. 21, 20 — 24. Þetta skeði eins og kunnugt er árið 70 e. Kr. pegar hinir rómversku keisarar Vespasian og Títus lögðu Jer- úsalem í eyði. — En pað hefur ekki svo mikla pýðingu fyrir oss að stöðva hugann við pennan spádóm, sem kominn er fram fyrir löngu, nema að pvi leyti sem eyð- ing Jerúsalem er táknmynd hinnar ægilegu eyðingar, sem koma mun yfir gervalt jarðrikið, pegar Kristur birt- ist sem Konungur konunganna og Drottinn drotnanna. Dað er svarið við annari spurningunni, spurningunni um táknin, sem boða enda veraldarinnar og komu Krists, sem kemur oss meira við, er lifum á yfirstandandi tíma. Vér skulum pvi athuga petta lítið eitt nánar hér. Degar

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.