Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.03.1935, Blaðsíða 6

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.03.1935, Blaðsíða 6
LJÓS OG SANNLEIKUR 1 i- Nóttina eftir kom tunglið loks í ljós, en pað var eins og eldhnöttur á himninum, og spádómurinn um tunglmyrkvann rættist pá. Álíka ægilegt var náttúrufyrirbrigði pað, sem var uppfylling á peim spádómsorðum Jesú, að „stjörnurnar myndu hrapa af himni“. Dað var stjörnuhrapið mikla pann 13. nóv. 1833, hið mikilfenglegasti stjörnuhrap, sem nokk- urn tíma hefur átt sér stað. Prófessor Olmestead kemst pannig að orði: „Deir sem voru svo hepnir að sjá hið mikla stjörnuhrap um morguninn pann 13. nóv. 1833, hafa pá séð hina mestu dýrðarsjón himneskra flugelda, sem nokkuru sinni hefur sést frá sköpun heims“, svo gefur hann á pessu mjög skemtilega lýsingu, sem hér er ekki rúm fyrir. Stjörnurnar féllu eins pétt og snjór á vetrardegi, nóttin var björt eins og dagur, allur himininn fyltist glóandi líkömum sem féllu bæði pétt og hratt; pað var bæði ógurleg og háleit sjón. — Sllkt hafa heimsbúar hvorki fyr né sfðar séð. Dað var hinn síðasti mikli fyrir- rennari hins mikla dags Drottins. Op. 6, 13—17. Lúkas postuli bætir við frásögnina um spádóma Jesú, eftirfarandi orðum, sem Matteus nefnir ekki: „Og verða munu voðafyrirburðir og tákn mikil af himni. . . . Og tákn munu verða á sólu, tungli og stjörnum og á jörðunni angist meðal pjóðanna i ráðaleysi við dunur hafs og brimgný; og menn munu gefa upp öndina af ó'tta og kvíða fyrir pvf, er koma mun yfir heimsbygðina, pvf að kraftar himnanna munu bifast“. Lúk. 21, 1 1.25.26. Hversu margir eru ekki peir „voðafyrirburðir*, sem vér lesum um daglega! Ægilegir skýstrokkar og flóð- bylgjur geysa yfir lönd og höf og hafa f för með sér dauða og eyðileggingu; eldurinn gerir fagrar borgir og bygðir að ösku, sprengingar og námuhrun verða fjölda manna að bana; „bylgjur hafsins munu pjóta“ — pað er ekki einungis hið raunverulega haf, sem ókyrrist nú meir en verið hefur nokkuru sinni áður, heldur rísa og öldurnar hátt á hinu mikla pjóðahafi; meðal pjóðanna er

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.