Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.05.1935, Qupperneq 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.05.1935, Qupperneq 1
Ljós og Sanileikiir FRÁ HINNI HELGU BÓK „Send ljós þitt og sannleika þinn, að þau leiðbeini mcr, að þau leiði mig til fjallsins þíns helga og til bústaða þinna“. (Dönsk þýð.) Sálm. 43, 3. Nr. 5 LEIÐARMERKI SPÁDÓMANNA I Gnðs orði eru þýðingarmiklir kaflar, er ræða um viðburði, sem á dögum hinna helgu rithöfunda — heyrðu ýmist náinni eða fjar- lægri framtíð til, og sem þannig voru myrkri hjúpaðir fyrir mönnum þeirra tíma. Þessa kafla Biblíunnar kallar Pétur „hið spámann- lega orð“; og hann bætir við: „Og það er rétt af yður að gefa gaum að því eins og ljósi, sem skín á myrkum stað“. Les 2. Pét. 1, 19; Amos 3, 7; Óp. 1, 3; 5. Mós. 29, 29. Daníelsbók og Opinberunarbókin mega teljast tneð hinum þýðingarmestu spádóms- bókum Biblíunnar, með því að j)ær hafa að geyma dýrmæt sannindi er hafa sérstaka þýð- ingu fyrir vora kynslóð. Frelsarinn notar hið spámannlega orð og áminnir oss um að gefa gaum að því sem spámaðurinn Daníel hefur skrifað. Sjá M 25—27* * /öu-*Mút { n

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.