Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.05.1935, Blaðsíða 12

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.05.1935, Blaðsíða 12
44 Ljós og Sannleikur tíu konungar (ríki), og annar konungur mun upp rísa eftir þá, og hann mun verða ólíkur hinum fyrri, og þremur konungum mun hann steypa.“ 24. vers. Ríkin tíu, er risu upp af rústum Rómarík- isinsótíma þjóð-flutninganna miklu, voru þessi: 1) Vestgotar, 2) Vandalir, 3) Alemannar, 4) Austgotar, 5) Frankar, 6) Svevar, 7) Herúlar, 8) Borgundarmenn, 9) Langbarðar, 10) Eng- ilsaxar. Á þessum ríkjum urðu snemma breyt- ingar; en enda þótt þau væru stundum fleiri og stundum færri“, þá voru þau þó“, segir Newton biskup, „frá byrjun kölluð þeir tíu konungar, hver svo sem tala þeirra síðar meir kann að hafa verið“. :’ Prentsm. Ing. 19 *• Bókaforlag S. D. A. ó íslandi

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.