Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.06.1935, Blaðsíða 5

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.06.1935, Blaðsíða 5
Ljós og Sannleikur 49 valdshöfðingi yfir konungum, hann hefur gnægð máttar og veldis, og honum er af Guði almáttugum falin stjórn, ekki aðeins hins jarðn- eska, ríkis, heldur ogthins himneska". Á"fjórða fundi kirkjuþingsins sem haldið var árið 1512, talaði Christoffer Marcellus þessum orðum til páfans, sem tók fegins hendi við gullhömrum hans: „Því að þú ert hirðirinn, þú ert læknirinn, þú ert leiðtoginn, þú ert húsbóndinn, í stuttu máli sagt, þú ert hinn annar guð í heiminum". — History of Councils", Labbe og Cassart, 16. bindi 'bls. 106. I „Extravagantes Communes", stendur meðal annars þetta: Krístur fól páfanum á hendur embætti sitt . . . en Kristi er gefið allt vald á himni og jörðu . . . þess vegna hefur páfinn, sem er staðgöngumaður hans, þetta vald." 1. bók, 1. kap. (finnst undir orðunum Porro Subesse Rom. Pontif.). Mjög greinileg eru einnig þessi orð Bell- armi kardínála: Öll þau nöfn, sem Ritningin gefur Kristi, og sem gefa það til kynna, að hann sé yfir söfnuðinum, öll þessi nöfn eiga við páfann." „On the Authority of Coun- cils", 2. bók 17. kap. (bls. 266 í útg. 1619). Það var ekki einungis á hinum dimmu miðöldum, sem heyra mátti „gífuryrði" hins litla horns. Þegar Píus páfi x. talaði til fulltrúa alþjóða-prestafélagsins „Unio apostolica" í nóv.

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.