Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.06.1935, Blaðsíða 8

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.06.1935, Blaðsíða 8
52 Ljós og Sannleikur um prestsins“. „Tign prestsins er svo mikil, að hann jafnvel blessar Jesúm Krist á altar- inu, sem fói’n, er færð sé hinum eilíía föður“ „Dignity and Duties of the Priest“, bls. 32.33. Er það ekki að „mæla orð gegn hinum Hæsta“? Er það ekki guðlast, þegar Innocens III. skrifar: „Það er sannarlega ekki of mikið að segja, að prestarnir séu, með tilliti til hinnar afar- hóu stöðu þeirra, allir guðir“. — Sama bók bls. 35. 36. „Kúga hina heilögu hins Hæsta“. Það er skuggalegur kafli í sögu páfavaldsins, kafl- inn um afskipti þessa valds af hinum svo nefndu villutrúarmönnum. Pófakirkjan er treg til að meðganga það, að menn hennar hafi nokkurn tíma beitt ofsóknum; en hvað á að segja um þessa pófalegu fyrirskipun: „Og alla villutrúarmenn, hvort heldur eru karlar eða konur, og hvaða nafni, Sem slíkir nefnast, dæmum vér til eilífrar skammar og smánar. Vér segjum þeim stríð ó hendur; vér bannfærum þá, eignir þeirra skulu gerðar upp- tækar, þeir skulu aldrei fá þær aftur; eigi skal börnum þeirra heldur hlotnast neinn arfur“. Decretalium Honorii III, Como V, Tit. IV, Cap 1, Pag. 200. Gregor IX. segir: „Hin veraldlegu yfirvöld, hvort sem þau

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.