Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.06.1935, Side 9

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.06.1935, Side 9
Ljós og Sannleikur 53 eru stöðug eða til bráðabirgða, eru skuldbund- in til að vinna eið að því að elta upp alla villutrúarmenn, sem dæmdir eru af kirkj- unni, eftir fremsta megni; og sá bráðabirgða- höfðingi, sem ekki hreinsar land sitt af villu- trúarmönnum, bannfærist. . . . Þeir sem taka á sig krossinn til útrýmingar villutrúarmönnr um, njóta sömu forréttinda og þeir, er taka hann á sig til þess að frelsa landið helga“. Dekretaler, V. bók, 7. tit. Greifi v. Hoensbrech lýsir ré-ttilega hinum blóðuga vegi páfavaldsins með svofeldum orðum: „Til beggja handa eru bálkestir og högg- stokkar þúsundum saman. Með snarki og braki teygja logarnir sig hátt í loft upp. Vér vöðum í rennandi lækjum mannablóðs. Mann- eskjur vefjast saman í logunum. Mannshöfuð hrjóta niður á veginn. Píslarvottar eru dregn- ir fram hjá oss; þeir eru orðnir því nær sjón- lausir af hinni löngu veru í dimmum fangelsis- klefum, limir þeirra eru afskræmdir af pynd- ingunum, sáhr þeirra eru sundurkramdar og þjakaðar. Hvílíkur vegur! Og þessi vegur tek- ur engan enda! I endalausum hlykkjum ligg- ur hann um öll hin vestlægu lönd“. Pynding- ar, bál og sverð er orðið að postulum Krists- trúarinnar!“ „Om Pavedömmet“, bls. 588—591. „Hafa í hyggju að umbreyta helgitíð- um og lögum“. Það er síst að undra þótt

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.