Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.06.1935, Page 11

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.06.1935, Page 11
Ljós og Sannleikur 55 mönnum, heldur og frá Guði, og sem um- boðsmaður Guðs á jörðunni hefur hann víð- tækt vald til að binda og leysa sauði hans“. „Hvað sem sagt er að Guð Drottinn sjálfur og Endurlausnarinn geri, það gerir og stað- göngumaður lians“. — Ferraris’s „Ecclesiasi- astical Dictionary", Artikel „The Pope“. „Ef því þá þeir hlutir, sem ég geri, verða sagðir gerðir, ekki af mönnum, heldur af Guði, að hverju getið þér þá gert mig öðru en Guði? . . . Það er því ekkert undur, þótt það liggi á valdi mínu að umbreyta tíð og tímum, að umbreyta lögum og afnema og að veita und- anþágu frá öllu, jafnvel boðum Krists“. Decretal. de transl. Epist, Cap. Quanto. „Ein tíð, tvær tíðir og hálf tíð“. Spá- maðurinn segir, að svo langan tíma skyldi hinu litla horni verða leyft að ríkja, stjórna og ofsækja. Eftir3’/2 tíð skyldi það rnissa vald- ið. Orðið „tíð“ merkir í þessu sambandi eitt ár (Dan. 4, 23). Adam Clarke segir, að „í spámannlegri ræðu sé ein tíð látin tákna eitt ár“, og að „ein tíð, tvær tíðir og hálf tíð“, sé sama sem „eitt ár, tvö ár og hálft ár“, sem sé 3'/2 ár. 3’/o ár er 1260 dc\gar, þar eð biblíu- legt ár er 360 dagar. Að hér er ekki átt við venjulega daga, liggur í augutn uppi. Drottinn kennir oss það í orði sínu, að þegar hann tal- ar um tímabil í spádómum, táknar einn dag- ur eitt ár, eins og hann segir í spádómsbók

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.