Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.07.1935, Blaðsíða 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.07.1935, Blaðsíða 1
Ljós og Sammleikur FRÁ HINNl HELGU BÓK „Send Ijós þitt og sannleika þinn, að þau lciðbcini mér, að þau leiði mig til fjatlsins þíns helga og til bústaöa þinna“. (Dönsk þýð.) Sálm. 43, 3. 0 Nr. 7 HELGIDÓMURINN I.ENGSTA SPÁDÓMS-TfMABI1SEM SKRÁÐ ER í BIBLÍUNNI. ÞEGAR „DÓMENDURNIR SETTUST NIÐUR OG BÓKUNUM VAR FLETT UPP". I 8. kapítulanum í Daníelsbók er talað um vitrun, sem spámaðurinn fékk, meðan hann dvaldi í borginni Súsan. Hann sá fyrst hrút tvíhymdan, og spratt hærra hornið síðar upp. Hann stangar hornum mót „vestri, norðri og suðri“ og verður mjög öflugur. Þessi hrútur táknar ríki Meda og Persa, eins og björninn í fyrri vitrun Daníels. 20. vers. Hrúturiiin tellur fyrir geithafri, sem kemur að vestan og líður yfir alla jörðina, hefur hann „afarstórt horn milli augnanna“. Hér er greinileg lýsing á Grikklandi, sem og engillinn Gabríel segir: „Hinn loðni geithafur tnerkir Grikklands kon- °g (hornið mikla milla augna hans er fyrsti konungurinn“ — Alexander. 21. vers. Þetta ríki „framkvæmdi mjög mikla hluti“;

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.