Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.07.1935, Blaðsíða 7

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.07.1935, Blaðsíða 7
Ljós og Sannleikur 63 dómsins var framkvæmd með því að útrýma þeim syndum, sem helgidómurinn var saurg- aður af, þannig á og hreinsun hins himneska musteris raunverulega þannig fram að fara, að þeim syndum er útrýmt eða þær afmáðar, sem þar eru skráðar. En áður en þetta getur orðið, verður að rannsaka reiknings-bækurnar, til þess að hægt sé að ákveða, hverjir það eru, sem fyrir afturhvarf og trú á Krist, eru orðnir hæfir til þess' að fá hluttöku í friðþæg- ingunni. Hreinsun helgidómsins felur því í sér dómsrannsókn. Það er þessi þjónusta, sem hófst við lok 2300 áranna. Þá gekk vor mikli æðsti prest- ur inn í hið allrahelgasta, eins og spámaður- inn Daníel hafði sagt fyrir, til þess að inna af hendi síðasta hluta hins þýðingarmikla starfs síns, sein sé að hreinsa helgidóminn. Arið 1844 byrjaði friðþægingardagur hins himneska belgidóms. Kristur gekk þá inn í hið allra- helgasta. Hinn mikli dómsdagur byrjaði. Rannsókn Jiess, hverjir hefðu auðmýkt sig og skyldu halda lífi, og hverjir ekki. Þetta verð- nr skiljanlegra, Jiegar íhugað er eínið: DÓMSRANNSÓKNIN OG DÓMURINN. I Biblíunni er talað mjög greinilega um það, að sá tími muni korna, þegar verk sér- hvers manns verði leidd fyrir dóm. Verk allra

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.