Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.07.1935, Blaðsíða 10

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.07.1935, Blaðsíða 10
66 Ljós og Sannleikur Að raunverulegar bækur eru til ó himn- um, bækur sem allt það, sem vér höfum að- hafst í lífinu, er skróð í, sést af eftirfarandi ritningarstöðum: 2. Mós. 32, 32; Sólm. 36, 9; 69, 29; 139, 16; Dan. 7, 10; 12, 1; Mal. 3, 16; Lúk. 10, 20; Fil. 4-, 3; Op. 3, 5; 20, 12. Ekki mó rugla saman þessari dómsrann- sókn ósamt eftirfarandi dómsúrskurði, og full- nægingu dómsins yfir hinum óguðlegu eða hegningu þeirri, er þeir fá. Nú stendur yfir á himnum rannsókn bókanna, og það er und- ir því komið, hvort Jesús getur sýnkað oss eða hann verður að neyðast til að afneita oss, já, það er undir þessu komið, hvort nöfn vor fá að standa í lífsbókinni eða þau verða útstrikuð úr henni. Þess vegna eru vorir tím- ar svo alvarlegir! Þess vegna lætur Guð boð- skap út ganga til allra, „sem ó jörðunni búa, og sérhverrar þjóðar og kynkvíslar og tungu og lýðs“, og í þessum boðskap er aðalóherzl- an lögð á þetta: „komin er stund dóins hans“. Les Op. 14, 6. 7. Páll gat talað um „tilkom- andi dóm“, en nú hljóðar þetta þannig: „Stund Guðs dóms er komin“. Friðþægingardagurinn í eyðimörkinni var, eins og vér vitum, aðeins einn dagur af hinum mörgu dögum kirkju árs- ins; þannig verður og friðþægingardagur hins himneska helgidóms hlutfallslega skammur tími. Þessu verki ó himnum hlýtur brótt að verða

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.