Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1935, Blaðsíða 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1935, Blaðsíða 1
Sannleikur FRÁ HINNI HELGU BÓK „Send ljós þitt og sannlcika þinn, að þau leiðbeini mér, að þau leiði mig til fjallsins þíns helga og til bústaða þinna“. (Dönsk þýö.) Sálm. 43, 3. Nr. 8 HINIR SJð SÖFNDÐIR 08 HIN SJÖ INNSIGLl. „Sæll er sá, er les, og þeir sem heyra orð spádómsins og varðvelta það sem ritað er í honum, því að tíminn er i nánd“. Op. 1, 3. Dýrðleg eru þau fyrirlieit, sem vér finnum í síð- ustu bók Biblíunnar, „Opinberun Jesú Iírists“. Fyr- ir vora tíma befir hún að geyma meira „ljós“ held- ur en, ef til vill, nokkur annar hluti Guðs orðs. Og sæll er sá, sem „varðveitir“ það, sent skrifað er í henni. Fyrsti kapítulinn fræðir oss um, livernig bólcin varð til. Postulinn Jóhannes var staddur á eyjunni Patmos i Miðjarðarhafinu; þvi að bann var látinn fara þangað í útlegð „sakir vitnisburðar Krists“, en hann var þó eklci yfirgefinn í einverunni. Hans elsk- aði Meistari birtist honum i dýrð sinni, þegar Jó- liannes verður „hrifinn í Andanum“, og Kristur gef- ur þjóni sínum skipun um að rita það, sem liann fær að sjá. Það fyrsta, sem Jóhannesi er boðið að skrifa

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.