Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1935, Blaðsíða 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1935, Blaðsíða 1
Ijós og Sammleikur FRÁHINNI HELGU BÓK „Send ljós þitt og sannleika þinn, að þau leiðbeini mér, að þau leiði mig til 'J^tfí' fjallsins þíns helga og til bústaða þinna". (Ðönsk þýð.) Sálm. 43, 3. Nr. 8 HINIR SJÖ SÖFNUÐIR OG HIN SJÖ INNSIGLI. „Sæll er sá, er les, og þeir sem heyra or?5 spádómsins og varðvelta það sem ritað er í honum, því að tíminn er í nánd". Op. 1, 3. Dýrðleg eru þau fyrirheit, sem vér finnum í síð- ustu bók Bibliunnar, „Opinberun Jesú Krists". Fyr- ir vora tíma hefir hún að geyma meira „ljós" held- ur en, ef til vill, nokkur annar hluti Guðs orðs. Og sæll er sá, sem „varðveitir" það, sem skrifað er i henni. Fyrsti kapítulinn fræðir oss um, livernig bókin varð til. Postulinn Jóhannes var staddur á eyjunni Patmos i Miðjarðarhafinu; þvi að hann var látinn fara þangað i útlegð „sakir vitnisburðar Krists", en hann var þó ekki yfirgefinn i einverunni. Hans elsk- aði Meistari birtist honum í dýrð sinni, þegar Jó- hannes verður „hrifinn í Andanum", og Kristur gef- UT þjóni sínum skipun um að rita það, sem hann fær að sjá. Það fyrsta, sem Jóhannesi er boðið að skrifa

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.