Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1935, Blaðsíða 2

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1935, Blaðsíða 2
70 Ljós og Sannleikur upp, er boðskapur til þeirra sjö safnaða, sem eru spámannleg táknmynd, lýsing á ástandi Guðs safn- aðar í köflum, á tímabilinu frá bimnaför Krists til endurkomu hans. Þessi sjö safnaðarbréf hafa hvert um sig að geyma áminningar; hrós, álas, aðvaranir og ógnanir og að síðustu dýrðleg fyrirheit, allt sam- an eins og bezt á við það og það tímabilið í sögu kirkjunnar. Efesus (2. kap. 1—7. v.) þýðir „ákjósanlegur" og sýnir söfnuðinn á fyrstu öldinni e. Kr., hreinan, beilagan og kostgæfinn, eins og hann var. Smyrna. Orðið Smyrna (8—11. v.) þýðir „myrra“ eða „sætur ilmur“ og er vel við eigandi nafn á söfn- uðinum á þeim tíma, er bann leið binar miklu of- sóknir sakir nafns Krists, en reyndist samt trúr til dauða. Þetta tímabil nær lil ársins 323, þegar söfn- uðurinn var ekki framar ofsóttur, heldur varð vin- sæll af almenningi og í hávegum hafður, þegar keisarar og stórmenni tóku trú, og fóllc streymdi i kirkjuna í stórum hópum. Pergamos. Næsta tímabil er kallað Pergamos, ,,uppbefð“ (12—17. v.) og á það vel við. Það sýnir ástand safnaðarins á árunum frá 323 til 538, þegar Satan vinnur að því að koma heiðindóminum inn i kirkjuna og tekst það vel. Kirkjan er orðin verald- leg kirkja, riki og kirkja sameinast, og villan fellur þama í góðan jarðveg. Þýatíra (18—29. v.), þýðir „sundurkramin fórn“ og merkir söfnuðinn undir oki páfadómsins til tíma siðbótarinnar. A þessu tímabili uppfylhst spádómur-

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.