Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1935, Blaðsíða 9

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1935, Blaðsíða 9
Ljós og Sannleikur 77 leika hestur dauðans ,og „Hel“ var i för með hon- um“. 5. ltinsigli. Þegar Jóhannes hefur séð þessar hræðilegu sýnir, fer ímynd fimmta innsiglisius eðlilega brátt þar á eftir. Þar sér postulinn „sálir þeirra manná, sem drepnir liöfðu verið fyrir salcir Guðs orðs“, og hann heyrir þær lirópa og segja: „Hversu lengi ætlar þú, Herra, þú heilagi og sanni að draga það að dæma og að hefna blóðs vors á byggjendum jarðarinnar?“ Op. 6, 9—11. Þessi framsetning er sams konar og sú, sem not- uð er i Mósebókunum, þar sem sagt er, að blóð Abels hafi hrópað til Drottins um liefnd yfir Kain. Þegar komið er að tíma siðbótarinnar, fóru menn að komast í skilning um, að það var kirkjan, sem liafði rangt fyrir sjer, og að villutrúarmennirnir voru þeir, sem i raun og sannleika voru án salta, og þessvegna var þeim, hverjum og einum, sam- kvæmt sýninni, fengin „bvít skikkja“, „og þeim var sagt, að þeir skyldu hvílast stundarkorn, þangað lil samþjónar Jieirra og bræður þeirra, sem áttu að deyðast eins og sjálfir l>eir, einnig fylltu töl- una“. Hér er ekki verið að tala um lifandi sálir, þetta er aðeins líkingarleg framsetning á þeim til- finningum, sem lireyfðu sér í björtum Guðs barna á tímum siðbótarinnar, J)egar brópið um, að hinir ofsóttu næði rétti sínum, varð æ bærra og öflugra, og Jjeim var unnað sannmælis um bið hreina og heilaga lundarfar, sem þeir höfðu, og J)egar menn hugguðu sig' við það, að allir ])eir, sem liðið liefðu

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.