Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1935, Blaðsíða 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1935, Blaðsíða 1
iJOS OG 9AHHILEIKUR FRÁHINNI HELGU BOK „Send ljós þitt og sannleika þinn, að þau leiðbeini mér, að þau leiði mig til «->J£y fjallsins þíns helga og til bústaða þinna". (Dönsk þýð.) Sálm. 43, 3. Nr. 9 AUSTURLÁNDA-MÁLIÐ. Hinar sjö básúnur. Op. 8. og 9. Kap. Eftir að Guð hafði með safnaðarbréfunum sjö og bókinni með innsiglunum sjö, opinberað posl- ulanum Jóbannesi, bvernig kirkjunni mundi ganga í baráttu hennar, sýndi Drottinn með táknmynd- inni „básúnurnar sjö" binum trúa þjóni sínum, bvað ske myndi á sviði stjórnmálanna, eins og líka spámanninum Daníel var veitt skyn á örlög- um ríkjanna með þeim vitrunum, sem hanii fékk. Básúnurnar sjö lýsa — eins og Bengel kemst að orði — „baráttu Guðs við óvini ríkis bans". Básúnur eða herlúðrar tákna, eins og vitanlegt er, stríð, og í 8. og 9. kapítula Opinberunarbókarinnar er greinileg lýsing á falli hins volduga Bómarikis — í 8. kapítulanum er lýst falli hins vestlæga Bómarikis, en í 9. kapítulanum falli hins aust- !æga Bómaríkis. Þetta er auðséð, þegar áður

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.