Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.10.1935, Síða 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.10.1935, Síða 1
LlÓS OG SiiilEIKUR FRÁ HINNI HELGU BÓK „Send Ijós þitt og sannleika þinn, að þau leiðbeini mcr, að þau leiði mig til tjallsins þíns helga og til bústaða j)inna“. (Dönsk þýö.) Sálm. 43, 3. Nr. 10 ENDURLAUSNIN. VEGURTNN FRÁ DAUÐANUM TII. LÍKSINS. Þegar Guð hafði skapað jörðina, var allt liarla gott. Ekk- ert merki syndar, sjúkdóms eða dauða var nokkursstaðar að fínna í liinu fagra heimkynni vorra fyrstu foreldra. Það var brot á hinu fullkomna og óbreytanlega lögmáli Guðs, sem leiddi af sér það ástand, sem nú er rikjandi um heim allan. Þetta hrœðilega, sem nefnist synd, álti upptök sín hjá hinum volduga engli Lucífer, syni Morgunroðans, sem var verndarkerúb við hásœti Guðs og gekk næst sjálfum Kristi að tign. Með því að rannsaka hækur spámannanna Esekicls og Jesaja, komumst vér í skilning um liað, að í hjarta Lúci- fers vaknaði löngun lil meiri heiðurs og valda. Hann fór að öfunda Krist, vildi verða „líkur liinum liæsta“ og „reisa veldisstól sinn ofar stjörnum Guðs“. Þetta orsakaði upp- reisn á himnum, þar eð margir af englunum drógu taum Lúcifers. Öllum uppreisnar-englunum ásamt foringja þeirra var varpað niður á jörðina, og hafa þeir siðan verið afvega- leiðendur og kærendur mannanna.

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.