Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.12.1935, Blaðsíða 7

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.12.1935, Blaðsíða 7
Ljós og Sannleikur 113 í'yrirskipun í þessu efni. ÞaS var langt frá þeim og liinuni fyrsta postullega söfnuði að færa hvíldardagsboðorðið yfir á sunnudaginn“. Um Post. 20, 7 skrifar Neander á sama stað: „Sem sérstaka sönnun er ekki hægl að taka þetta vers; þvi að í hönd farandi brottför póstulans Páls, gat sanieinaS þennan litla söfnuð til bróðurlegrar skilnaðarmáltíSar, þar sem hinn burtfarandi postuli liélt síðustu ræðu sína, enda þótt ekki neitt sérstakt helgihald ætti sér stað. Því siður er hægt að telja 1. Kor. 16, 2 sönnun í þessu efni“. SiSasti ritningarstaðurinn, sem Neander vísar hér til, 1. Iíor. 16, 2, er áttundi og síðasti staðurinn, þar sem fyrsti dagur vikunnar er nefndur. Hér er talaS um innsöfnun til hinna fátæku í Júdeu, en það stendur greinilega, að það hafi verið „heima hjá sér“, sem þeir áttu að taka frá og safna i sjóð. Svo að það sannar ekki nð þeir hafi komið saman á samkomu. Hvorki Jesús né postular hans hafa nokkru sinni tekið blessunina og heilagleikann frá sabbatsdeginum (sjöunda deginum) og fært yfir á sunnudaginn — nei, aldrei! Þess vegna er sjöundi dagurinn eða laugardagurinn framvegis „Drottins dagur“, sá dagur, sem af GuSi nefnist: „Helgur dagur minn“, „hinn lielgi dagur Drottins"; og hann er, eius og stendur i boðorðinu: „hvíldardagur helgaður Drottni, Guði þínum“. Op. 1, 10; Jes. 58, 13; 2. Mós. 20, 10. Biblían þekkir aðeins einn hvíldardag fyrir liina kristnu og það er sjöundi dagur vikunnar, laugardagurinn. Ilann hefur á öll- um öldum verið livíldardagur Guðs fólks og muii halda áfram að vera það um aldur og æfi. f ltirkjusögu Pressensers, 1. bindi, bls. 434 og 435 stendur: „Lærisveinarnir í Palestínu héldu samvizkusamlega sabbats-

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.