Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.01.1936, Blaðsíða 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.01.1936, Blaðsíða 1
Ljós og Saihmleikur FRÁHINNI HELGU BOK „Send ljós þitt og sannleika þinn, að þau leiðbeini mér, að þau leiði mig til fjallsins þíns helga og til bústaða þinna". (Dönsk þyð.) Sálm. 43, 3. Nr. 13 SUNNUDAGURINN OG BREYTINGIN A HVILDARDEGINUM. Við nákvæma rannsókn á hvi}dardeginum, miíii sá, sem í einlœgni og með alvöru les Heilaga Ritningu, komast að þeirri niðúrstöðu, að hinn rétti viikulegj hvildardagur kri.sl- inna manna sé sjöundi dágUrinn, sem var stofusettur þegar við sköpun heimsins, seni Kristur og postularnir með kenn- ingu sinni og eftirdæmi héldu í heiðri og eftirlétu liimun komandi kynslóðum lil varðveizlu, Sú hugsun kom aldreí upp meðal þeirra — eða nokkur ummæli um, að uokkur breyting skyldj verða gertS á þessu atriði. En þar sem það er nú sanit s'em áður staðreynd, að sunnu- dagurinn hefur rýmt burt hviidardeginum (hinum sjöunda degi) hjá öllum þorra binna kristnu, væri viðeigandi að sýna fram á hér, hvernig og bvenær þétta hefur gerst. í Ritningunni er viða talað um vald, sem er einmill auð- þekkt á því, að það mundi laka sér fyrir hendiir að um hreyta Guðs lögum, Þannig er ritað í Dan. 7, 25: „Hann mun orð msela gegn hínum hæsta og kúga hina heilögu

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.