Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.06.1936, Blaðsíða 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.06.1936, Blaðsíða 1
Ljós og Sahimleikur FRÁ HINNI HELGU BÓK „Send ljós þitt og sannleika þinn, að þau leiðbeini mér, að þau leiði mig til *2^í íjallsins þíns helga og til bústaða þinna". (Dönsk þýð.) Sálm. 43, 3. Nr. 18 EÐLI MANNSINS. HEFUR MAÐURINN MEÐFÆDDAN ODAUÐLEIKA? „Sú sálin, sem syndgar, lu'm skal deyja". Esek. 18, 4. „Konungur konunganna og Drottinn drottn- anna. Hann sem einn tíefur ódauðleika". 1. Tím. (i, 15. 16. Efni þaS, sem í þessu nr. af Ljósi og sannleika er byrj- að að rœða, sem sé efnið viðvikjandi dauðanum og lífinu, er mál, sem mennirnir hafa brotið heilann um í þúsundir ára, jafnt heiðinginn sem hinn kristni. Mörg eru þau ritverk, er samin tíafa verið um þetta á ýmsum tímum og margar eru getgáturnar og hugmyndirnar þvi viðkomandi. En það er aðeins einn, sem getur ráðið „gátu dauðans", liann, sem hefur líf allra skapaðra skepna í hendi sér og einungis í hans orði fáum vér rétta svarið við hinum mörgu spurn- ingum vorum. Biblian kennir ekkert um ])að, að matSurinn sé ódauðleg- ur að eðlinu til. Þar á móli kallar hún manninn „dauðlegan",

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.